Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. október 2012 21:39 Kári í baráttunni í kvöld. mynd/vilhelm „Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin," sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. „Mér fannst við ráða vel við þá mest allan leikinn og eftir að við fáum okkur þetta mark þá erum við að reyna að skora og fórnum varnarmönnum fram á við. Þá urðum við berskjaldaðir til baka. „Seinna markið var líka klaufalegt, algjör grís, hann skýtur á markið en hittir ekki og boltinn rennur fram hjá mér. „Við lögðum upp með að fá skyndisóknir og það heppnaðist. Þegar Gylfi færi boltann veit maður aldrei hvað gerist. Hann getur skapað eitthvað ótrúlegt og það gerðist nokkrum sinnum. Við fengum dauðafæri til að jafnvel klára þennan leik," sagði Kári. „Auðvitað er allt í lagi að vera með sex stig og fyrir keppnina hefði einhver kannski verið ánægður með það en eins og liðið er og andinn sem við erum með og allt í kringum þetta þá held ég að við hefðum viljað fá meira út úr þessu. „Mér fannst við taktíst vera með þá kortlagða og vera með þá. Við vorum taktíst sterkir. Miðjumennirnir hlupu hliðar saman hliðar allan leikinn og gerðu leikinn auðveldari fyrir mig og Ragga (Ragnar Sigurðsson). Frammistaðan var góð en það var svekkjandi að fá ekkert út úr þessu," sagði Kári að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
„Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin," sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. „Mér fannst við ráða vel við þá mest allan leikinn og eftir að við fáum okkur þetta mark þá erum við að reyna að skora og fórnum varnarmönnum fram á við. Þá urðum við berskjaldaðir til baka. „Seinna markið var líka klaufalegt, algjör grís, hann skýtur á markið en hittir ekki og boltinn rennur fram hjá mér. „Við lögðum upp með að fá skyndisóknir og það heppnaðist. Þegar Gylfi færi boltann veit maður aldrei hvað gerist. Hann getur skapað eitthvað ótrúlegt og það gerðist nokkrum sinnum. Við fengum dauðafæri til að jafnvel klára þennan leik," sagði Kári. „Auðvitað er allt í lagi að vera með sex stig og fyrir keppnina hefði einhver kannski verið ánægður með það en eins og liðið er og andinn sem við erum með og allt í kringum þetta þá held ég að við hefðum viljað fá meira út úr þessu. „Mér fannst við taktíst vera með þá kortlagða og vera með þá. Við vorum taktíst sterkir. Miðjumennirnir hlupu hliðar saman hliðar allan leikinn og gerðu leikinn auðveldari fyrir mig og Ragga (Ragnar Sigurðsson). Frammistaðan var góð en það var svekkjandi að fá ekkert út úr þessu," sagði Kári að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira