Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. október 2012 21:49 Gylfi og Ari Freyr á ferðinni í kvöld. mydn/vilhelm Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. „Það er alltaf leiðinlegt að tapa en við þurfum að hugsa um alla góðu punktana í leiknum og þeir voru mjög margir," sagði Ari Freyr „Við töpuðum leiknum en það er margt jákvætt. Við fengum fullt af færum þar sem við hefðum getað skorað áður en þeir skora. Svona er fótboltinn, þetta breytist mjög fljótt. „Þeir eru með frábæra leikmenn en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum þokkalega vel. Þeir reyndu einhver langskot, sérstaklega í fyrri hálfleik en svo skora þeir mark og brjóta ísinn og þá verða þeir rólegri," sagði Ari sem þakkaði Birki Bjarnasyni fyrir að hjálpa sér við að halda Shaqiri niðri. „Birkir hjálpaði mér rosalega mikið í kvöld. Ég spila þessa stöðu ekki venjulega og þetta situr ekkert í vöðvaminninu en mér fannst ég standa mig ágætlega. Ég átti nokkrar lélegar sendingar í seinni hálfleik samt. „Auðvitað erum við svekktir eftir leikinn og erum svekktir í kvöld en á morgun horfum við fram á veginn. Við viljum alltaf fá þrjú stig og við hefðum getað það í kvöld. Ef við hefðum brotið ísinn á undan þeim þá er aldrei að vita hvernig hefði farið," sagði Ari að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira