Sölvi og Tiny gefa út fyrsta lagið undir merkjum Halleluwah 17. ágúst 2012 16:34 Umslag smáskífunnar K2R er hannað af Þórði Grímssyni. Nú í vikunni kom lagið K2R með Halleluwah út þar sem fyrrum Quarashi-félagarnir Sölvi Blöndal og Tiny leiða saman hesta sína. Lagið mælist afar vel fyrir en í því mætir hljóðheimur sjöunda áratugarins hip hopinu. Henrik Björnsson úr Singapore Sling kemur einnig fram í laginu. Halleluwah er regnhlífarverkefni sem runnið er undan rifjum Sölva og koma ýmsir fleiri við sögu í því. Stefnt er á fyrstu breiðskífu Halleluwah snemma á næsta ári. K2R mun koma út á vínyl og geisladisk ásamt tilheyrandi b-hliðum í október. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu verkefnisins. Sölvi og Tiny koma fram undir merkjum Halleluwah á tónleikunum Undiraldan sem verða haldnir á útisviði á torginu fyrir framan Hörpu á Menningarnótt á morgun. Tónleikarnir hefjast klukkan 17 en þar koma einnig fram Captain Fufanu, Oyama, Dream Central Station, Boogie Trouble og Mr. Silla. Hér fyrir neðan má svo hlusta á nýja lagið, K2R: Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Nú í vikunni kom lagið K2R með Halleluwah út þar sem fyrrum Quarashi-félagarnir Sölvi Blöndal og Tiny leiða saman hesta sína. Lagið mælist afar vel fyrir en í því mætir hljóðheimur sjöunda áratugarins hip hopinu. Henrik Björnsson úr Singapore Sling kemur einnig fram í laginu. Halleluwah er regnhlífarverkefni sem runnið er undan rifjum Sölva og koma ýmsir fleiri við sögu í því. Stefnt er á fyrstu breiðskífu Halleluwah snemma á næsta ári. K2R mun koma út á vínyl og geisladisk ásamt tilheyrandi b-hliðum í október. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu verkefnisins. Sölvi og Tiny koma fram undir merkjum Halleluwah á tónleikunum Undiraldan sem verða haldnir á útisviði á torginu fyrir framan Hörpu á Menningarnótt á morgun. Tónleikarnir hefjast klukkan 17 en þar koma einnig fram Captain Fufanu, Oyama, Dream Central Station, Boogie Trouble og Mr. Silla. Hér fyrir neðan má svo hlusta á nýja lagið, K2R:
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira