Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 20:00 Nordicphotos/Getty Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Gatlin sigraði í fyrsta undanúrslitariðlinum af þremur á tímanum 9.82 sekúndum. Á hæla honum komu Curandy Martina frá Hollandi á hollensku meti 9,91 sekúndum og Jamaíkamaðurinn Asafa Powell á 9.94 sekúndum. Usain Bolt hægði verulega á sér á seinni hluta hlaupsins í 2. riðli en kom engu að síður langfyrstur í mark á 9.87 sekúndum. Ryan Bailey kom næstur á 9.96 sekúndum og Richard Thompson frá Trínídad og Tóbagó þriðji á 10.02 sekúndum sem var lakasti tíminn sem dugði í úrslit. Heimamaðurinn Dwain Chambers hljóp best Breta á 10,05 sekúndum sem dugði þó ekki til sætis í úrslitum. Í þriðja riðlinum var það Jamaíkamaðurinn Yohan Blake sem sá til þess að þjóð hans ætti þrjá fulltrúa í úrslitahlaupinu. Blake kom í mark á næstbesta tíma undanúrslitanna, 9,85 sekúndum, en á hæla honum kom Tyson Gay frá Bandaríkjunum á 9,90 sekúndum. Úrslitahlaupið fer fram klukkan 20.50. Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Gatlin sigraði í fyrsta undanúrslitariðlinum af þremur á tímanum 9.82 sekúndum. Á hæla honum komu Curandy Martina frá Hollandi á hollensku meti 9,91 sekúndum og Jamaíkamaðurinn Asafa Powell á 9.94 sekúndum. Usain Bolt hægði verulega á sér á seinni hluta hlaupsins í 2. riðli en kom engu að síður langfyrstur í mark á 9.87 sekúndum. Ryan Bailey kom næstur á 9.96 sekúndum og Richard Thompson frá Trínídad og Tóbagó þriðji á 10.02 sekúndum sem var lakasti tíminn sem dugði í úrslit. Heimamaðurinn Dwain Chambers hljóp best Breta á 10,05 sekúndum sem dugði þó ekki til sætis í úrslitum. Í þriðja riðlinum var það Jamaíkamaðurinn Yohan Blake sem sá til þess að þjóð hans ætti þrjá fulltrúa í úrslitahlaupinu. Blake kom í mark á næstbesta tíma undanúrslitanna, 9,85 sekúndum, en á hæla honum kom Tyson Gay frá Bandaríkjunum á 9,90 sekúndum. Úrslitahlaupið fer fram klukkan 20.50.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira