Veiðitölur úr öllum ám Trausti Hafliðason skrifar 21. júní 2012 08:00 Laxfoss í Norðurá. Í fjarska má sjá veiðimenn vaða ána fyrir ofan foss. Mynd / Trausti Hafliðason Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Næst flestir laxar hafa veiðst í Blöndu eða 87 en hafa ber í huga að þar er veitt á mun færri stangir en í Norðurá. Athygli vekur mjög góð byrjun í Brennunni í Hvítá í Borgarfirði. Þar hafa þegar veiðst 47 laxar en aðeins tvær stangir eru á svæðinu. Veiði Brennunni var reyndar með afbrigðum góð í fyrra en þá veiddust í heildina 501 lax. Hér má sjá tölur yfir veiði ám sem Landssamband Veiðifélaga tók saman í gærkvöldi. Tölurnar miðast við 20. júní:VeiðivatnFjöldi laxaStangarfjöldiLokatölur 2011Norðurá124122.134Blanda8742.032Brennan (í Hvítá)472501Þverá og Kjarará40141.852Haffjarðará3561.526Elliðaárnar3141.150Eystri-Rangá2524.387Laxá í Leirársveit127907Laxá í Kjós*10101.112Laxá í Aðaldal**781.067Vatnsdalsá57743Flókadalsá43475Miðfjarðará3102.367Fnjóská16vantar*Samkvæmt Hreggnasa voru 11 komnir á land í gærkvöldi.**Samkvæmt upplýsingum Veiðivísis voru 8 komnir á land í gærkvöldi. trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Líflegt á austurbakka Hólsár Veiði "Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði
Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Næst flestir laxar hafa veiðst í Blöndu eða 87 en hafa ber í huga að þar er veitt á mun færri stangir en í Norðurá. Athygli vekur mjög góð byrjun í Brennunni í Hvítá í Borgarfirði. Þar hafa þegar veiðst 47 laxar en aðeins tvær stangir eru á svæðinu. Veiði Brennunni var reyndar með afbrigðum góð í fyrra en þá veiddust í heildina 501 lax. Hér má sjá tölur yfir veiði ám sem Landssamband Veiðifélaga tók saman í gærkvöldi. Tölurnar miðast við 20. júní:VeiðivatnFjöldi laxaStangarfjöldiLokatölur 2011Norðurá124122.134Blanda8742.032Brennan (í Hvítá)472501Þverá og Kjarará40141.852Haffjarðará3561.526Elliðaárnar3141.150Eystri-Rangá2524.387Laxá í Leirársveit127907Laxá í Kjós*10101.112Laxá í Aðaldal**781.067Vatnsdalsá57743Flókadalsá43475Miðfjarðará3102.367Fnjóská16vantar*Samkvæmt Hreggnasa voru 11 komnir á land í gærkvöldi.**Samkvæmt upplýsingum Veiðivísis voru 8 komnir á land í gærkvöldi. trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Líflegt á austurbakka Hólsár Veiði "Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði