Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:30 Pistorius á enn veika von um sæti á Ólympíuleikunum í London. Nordicphotos/getty Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira