Button kemur Schumacher til varnar Birgir Þór Harðarson skrifar 1. júní 2012 21:30 Button segir gangrýnina á endurkomu Schumachers ósanngjarna. nordicphotos/afp Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, kemur Michael Schumacher til varnar og segir lítið að marka gagnrýnina sem heimsmeistarinn sjöfaldi hefur fengið á sig. Endurkoma Schumachers hefur ekki gengið sem skildi og vilja sumir spekingar meina að lítið loft sé enn í blöðru Schumachers. Button bendir hins vegar á að það sé erfitt að koma til baka sem sjöfaldur heimsmeistari. „Við megum ekki gleyma hvað hann hefur áður gert." Button var lengi að ná sér á strik í Formúlu 1. Hann hóf að aka fyrir Williams-liðið árið 2000 og var þá álitinn helsta von Breta í Formúlu 1. Ferill Buttons fór hratt niður á við og margir missti trú á honum. Það tók hann fimm ár í mótaröðinni að koma sér á strik. Árið 2004 ók hann stórkoslega og tveimur erfiðum árum hjá Honda síðar sigraði hann í fyrsta sinn. Hann varð svo heimsmeistari árið 2009. „Stundum tekur tíma að koma sér fyrir í bílnum, smyrja samstarfið við liðið og púsla hlutunum saman." Schumacher var fljótastur í tímatökum í Mónakó og var óheppinn í keppninni sjálfri. „Hann var frábær í Mónakó og gerði engin mistök. Hann setti saman ótrúlegan hring og átti það fullkomlega skilið," segir Button. „Þegar hann stóð upp úr bílnum í lok tímatökunnar held ég að hann hafi verið mjög ánægður, en vonsvikinn í senn að vera sendur aftur um fimm sæti." Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, kemur Michael Schumacher til varnar og segir lítið að marka gagnrýnina sem heimsmeistarinn sjöfaldi hefur fengið á sig. Endurkoma Schumachers hefur ekki gengið sem skildi og vilja sumir spekingar meina að lítið loft sé enn í blöðru Schumachers. Button bendir hins vegar á að það sé erfitt að koma til baka sem sjöfaldur heimsmeistari. „Við megum ekki gleyma hvað hann hefur áður gert." Button var lengi að ná sér á strik í Formúlu 1. Hann hóf að aka fyrir Williams-liðið árið 2000 og var þá álitinn helsta von Breta í Formúlu 1. Ferill Buttons fór hratt niður á við og margir missti trú á honum. Það tók hann fimm ár í mótaröðinni að koma sér á strik. Árið 2004 ók hann stórkoslega og tveimur erfiðum árum hjá Honda síðar sigraði hann í fyrsta sinn. Hann varð svo heimsmeistari árið 2009. „Stundum tekur tíma að koma sér fyrir í bílnum, smyrja samstarfið við liðið og púsla hlutunum saman." Schumacher var fljótastur í tímatökum í Mónakó og var óheppinn í keppninni sjálfri. „Hann var frábær í Mónakó og gerði engin mistök. Hann setti saman ótrúlegan hring og átti það fullkomlega skilið," segir Button. „Þegar hann stóð upp úr bílnum í lok tímatökunnar held ég að hann hafi verið mjög ánægður, en vonsvikinn í senn að vera sendur aftur um fimm sæti."
Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira