Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins 20. mars 2012 15:00 Íþróttamaður ársins var fyrst valinn árið 1956. Hér eru verðlaunagripirnir tveir sem notaðir hafa verið í þessu kjöri. Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Ályktunin er svohljóðandi: Frjálsíþróttaþing, haldið 16. og 17. mars 2012 á Selfossi, skorar á Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að standa fyrir tilnefningum og kjöri íþróttafólks ársins þar sem gætt verði aukinnar fjölbreytni sem fellur að margþættum markmiðum íþróttastarfs og skráðir iðkendur innan ÍSÍ geti sent inn tilnefningar og greitt atkvæði. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Þótt Samtök íþróttafréttamanna hafi átt frumkvæði að núverandi tilhögun fyrir rúmri hálfri öld og haldið utan um verkefnið af myndarskap er ekki sjálfgefið að óbreytt tilhögun sé besti kostur íþróttahreyfingarinnar. Góð reynsla af árlegum verðlaunahátíðum í listgreinum (Eddan, Gríman, Íslensku tónlistarverðlaunin) bendir til að fjölbreytt verðlaun í íþróttastarfi myndu verða til að auka skilning á því að íþróttastarf snýst ekki eingöngu um árangur afreksíþróttafólks. Í ljósi jafnréttismarkmiða íþróttahreyfingarinnar er eðlilegt að efna til vals á íþróttakarli og íþróttakonu ársins. Að auki er unnt að auka fjölbreytni með því að velja íþróttalið ársins, fyrirmynd ársins, leiðtoga ársins (úr röðum forystumanna í íþróttahreyfingunni), þjálfara ársins og íþróttaviðburð ársins, svo að dæmi séu tekin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Sjá meira
Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Ályktunin er svohljóðandi: Frjálsíþróttaþing, haldið 16. og 17. mars 2012 á Selfossi, skorar á Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að standa fyrir tilnefningum og kjöri íþróttafólks ársins þar sem gætt verði aukinnar fjölbreytni sem fellur að margþættum markmiðum íþróttastarfs og skráðir iðkendur innan ÍSÍ geti sent inn tilnefningar og greitt atkvæði. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Þótt Samtök íþróttafréttamanna hafi átt frumkvæði að núverandi tilhögun fyrir rúmri hálfri öld og haldið utan um verkefnið af myndarskap er ekki sjálfgefið að óbreytt tilhögun sé besti kostur íþróttahreyfingarinnar. Góð reynsla af árlegum verðlaunahátíðum í listgreinum (Eddan, Gríman, Íslensku tónlistarverðlaunin) bendir til að fjölbreytt verðlaun í íþróttastarfi myndu verða til að auka skilning á því að íþróttastarf snýst ekki eingöngu um árangur afreksíþróttafólks. Í ljósi jafnréttismarkmiða íþróttahreyfingarinnar er eðlilegt að efna til vals á íþróttakarli og íþróttakonu ársins. Að auki er unnt að auka fjölbreytni með því að velja íþróttalið ársins, fyrirmynd ársins, leiðtoga ársins (úr röðum forystumanna í íþróttahreyfingunni), þjálfara ársins og íþróttaviðburð ársins, svo að dæmi séu tekin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn