Frjálsíþróttaþingið ályktaði um kjörið á Íþróttamanni ársins 20. mars 2012 15:00 Íþróttamaður ársins var fyrst valinn árið 1956. Hér eru verðlaunagripirnir tveir sem notaðir hafa verið í þessu kjöri. Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Ályktunin er svohljóðandi: Frjálsíþróttaþing, haldið 16. og 17. mars 2012 á Selfossi, skorar á Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að standa fyrir tilnefningum og kjöri íþróttafólks ársins þar sem gætt verði aukinnar fjölbreytni sem fellur að margþættum markmiðum íþróttastarfs og skráðir iðkendur innan ÍSÍ geti sent inn tilnefningar og greitt atkvæði. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Þótt Samtök íþróttafréttamanna hafi átt frumkvæði að núverandi tilhögun fyrir rúmri hálfri öld og haldið utan um verkefnið af myndarskap er ekki sjálfgefið að óbreytt tilhögun sé besti kostur íþróttahreyfingarinnar. Góð reynsla af árlegum verðlaunahátíðum í listgreinum (Eddan, Gríman, Íslensku tónlistarverðlaunin) bendir til að fjölbreytt verðlaun í íþróttastarfi myndu verða til að auka skilning á því að íþróttastarf snýst ekki eingöngu um árangur afreksíþróttafólks. Í ljósi jafnréttismarkmiða íþróttahreyfingarinnar er eðlilegt að efna til vals á íþróttakarli og íþróttakonu ársins. Að auki er unnt að auka fjölbreytni með því að velja íþróttalið ársins, fyrirmynd ársins, leiðtoga ársins (úr röðum forystumanna í íþróttahreyfingunni), þjálfara ársins og íþróttaviðburð ársins, svo að dæmi séu tekin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Á 58. Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var haldið á Selfossi sl. föstudag og laugardag var meðal annars samþykkt ályktun um kjör íþróttamanns ársins. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Ályktunin er svohljóðandi: Frjálsíþróttaþing, haldið 16. og 17. mars 2012 á Selfossi, skorar á Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að standa fyrir tilnefningum og kjöri íþróttafólks ársins þar sem gætt verði aukinnar fjölbreytni sem fellur að margþættum markmiðum íþróttastarfs og skráðir iðkendur innan ÍSÍ geti sent inn tilnefningar og greitt atkvæði. Í greinargerð með ályktuninni segir m.a. að löngu tímabært sé að endurskoða aðkomu ÍSÍ að vali íþróttamanns ársins. Þótt Samtök íþróttafréttamanna hafi átt frumkvæði að núverandi tilhögun fyrir rúmri hálfri öld og haldið utan um verkefnið af myndarskap er ekki sjálfgefið að óbreytt tilhögun sé besti kostur íþróttahreyfingarinnar. Góð reynsla af árlegum verðlaunahátíðum í listgreinum (Eddan, Gríman, Íslensku tónlistarverðlaunin) bendir til að fjölbreytt verðlaun í íþróttastarfi myndu verða til að auka skilning á því að íþróttastarf snýst ekki eingöngu um árangur afreksíþróttafólks. Í ljósi jafnréttismarkmiða íþróttahreyfingarinnar er eðlilegt að efna til vals á íþróttakarli og íþróttakonu ársins. Að auki er unnt að auka fjölbreytni með því að velja íþróttalið ársins, fyrirmynd ársins, leiðtoga ársins (úr röðum forystumanna í íþróttahreyfingunni), þjálfara ársins og íþróttaviðburð ársins, svo að dæmi séu tekin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira