Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 18:30 Ronaldo fagnar fyrra marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01
Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15