Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2012 19:00 Mark Doninger Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Boganum á Akureyri í heldur tíðindalitlum leik í gær. Höttur sigraði Fjölni 4-3 í Fjarðarbyggðarhöllinni í gær en Höttur komst í 3-0 þegar Fjölnir vaknaði til lífsins og svaraði örlítið fyrir sig. Haukar unnu fínan sigur,1-0, gegn Selfyssingum en leikurinn fór fram í Kórnum í gær. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði eina mark leiksins. Valsmenn rústuðu Þór frá Akureyri, 4-0, í Boganum á Akureyri í gær. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði tvö mörk fyrir Val. Atli Heimisson og Ásgeir Þór Ingólfsson gerðu sitt markið hvor. Skagamenn rúlluðu yfir ÍR, 4-1, í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Mark Doninger gerði þrennu fyrir ÍA í leiknum og átti frábæran leik. Gary Martin skoraði einni eitt fyrir Skagamenn. Grindvíkingar unnu frábæran sigur gegn Fylki, 4-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Pape Mamadou Faye gerði fyrsta mark leiksins fyrir Grindavík en Ingimundur Níels Óskarsson jafnaði fyrir Fylki. Scott Ramsey, Alexander Magnússon og Magnús Björgvinsson gerðu síðan næstu mörk Grindvíkinga og öruggur sigur þeirra gulu staðreynd. Keflvíkingar unnu fínan sigur á Eyjamönnum, 3-1, í Reykjaneshöllinni í dag. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir strax í byrjun leiks en Ian Jeffs jafnaði fyrir ÍBV. Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson gerði tvö næstu mörk Keflvíkinga. Upplýsingar um markaskorara fengnar frá vefsíðunni fotbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira