Hanahálsfjaðrir að verða illfáanlegar Karl Lúðvíksson skrifar 1. febrúar 2012 09:42 Mynd af www.svfr.is Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði 50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Kynning: Nýtt blað frá Veiðiflugum Veiði
Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði 50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Kynning: Nýtt blað frá Veiðiflugum Veiði