ÓL í hættu hjá Þormóði: Hugsa það versta en býst við því besta 9. febrúar 2012 18:52 Þormóður Árni á ferðinni á ÓL í Peking fyrir fjórum árum. mynd/vilhelm Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. "Ég var í æfingabúðum og það voru margir á gólfinu. Svo keyrðu einhverjir gaurar inn í hliðina á mér og féllu á hnéð. Þetta var ekki gott og ég sá þá aldrei koma," sagði Þormóður við Vísi í kvöld. "Tveir læknar eru búnir að skoða mig og þeir telja ekki að liðbandið sé slitið. Það er samt ómögulegt að segja fyrr en búið er að mynda hnéð. Það verður gert á morgun eða um helgina." Þetta er mikið áfall fyrir Þormóð sem átti að taka þátt í þremur mótum í þessum mánuði. Hann er með þáttökurétt á Ólympíuleikunum sem stendur en fjarvera hans á næstu mótum gætu sett strik í reikninginn. "Ég reyni að hugsa ekki neikvætt og sem minnst um þessi meiðsli á meðan ég bíð eftir staðfestingu á eðli meiðslanna. Ég er ekki með mikla verki, er ekkert mikið bólginn en það þarf samt ekki að þýða neitt." Ef liðbandið er slitið verður Þormóður frá í að minnsta kosti hálft ár en þó svo hann sé minna meiddur verður að teljast líklegt að hann þurfi að hvíla eitthvað. "Auðvitað setur þetta strik í reikninginn en ég gæti hangið inni þó svo ég taki ekki þátt í fleiri mótum fram að ÓL. Þetta verður bara að koma í ljós en ég hugsa það versta en býst við því besta." Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. "Ég var í æfingabúðum og það voru margir á gólfinu. Svo keyrðu einhverjir gaurar inn í hliðina á mér og féllu á hnéð. Þetta var ekki gott og ég sá þá aldrei koma," sagði Þormóður við Vísi í kvöld. "Tveir læknar eru búnir að skoða mig og þeir telja ekki að liðbandið sé slitið. Það er samt ómögulegt að segja fyrr en búið er að mynda hnéð. Það verður gert á morgun eða um helgina." Þetta er mikið áfall fyrir Þormóð sem átti að taka þátt í þremur mótum í þessum mánuði. Hann er með þáttökurétt á Ólympíuleikunum sem stendur en fjarvera hans á næstu mótum gætu sett strik í reikninginn. "Ég reyni að hugsa ekki neikvætt og sem minnst um þessi meiðsli á meðan ég bíð eftir staðfestingu á eðli meiðslanna. Ég er ekki með mikla verki, er ekkert mikið bólginn en það þarf samt ekki að þýða neitt." Ef liðbandið er slitið verður Þormóður frá í að minnsta kosti hálft ár en þó svo hann sé minna meiddur verður að teljast líklegt að hann þurfi að hvíla eitthvað. "Auðvitað setur þetta strik í reikninginn en ég gæti hangið inni þó svo ég taki ekki þátt í fleiri mótum fram að ÓL. Þetta verður bara að koma í ljós en ég hugsa það versta en býst við því besta."
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira