NFL: New Orleans og Houston áfram | Tveir leikir í kvöld 8. janúar 2012 11:45 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, átti stórkostlegan leik í nótt og hann er hér á flugi í leiknum. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst í nótt með tveimur leikjum. Hið sjóðheita lið New Orleans Saints þaggaði niður í ljónunum frá Detroit og Houston Texans vann einnig sannfærandi sigur á Cincinnati. Það var búist við miklu skori í leik New Orleans og Detroit enda voru þar að mætast leikstjórnendur sem höfðu farið mikinn í vetur og báðir kastað yfir 5.000 jarda á tímabilinu. Þeir ollu ekki vonbrigðum. Detroit byrjaði leikinn betur og leiddi framan af en New Orleans tók leikinn í sínar hendur í síðari hálfleik og skoraði fimm snertimörk í fimm sóknum. Hinn ungi leikstjórnandi Detroit, Matthew Stafford, var alveg magnaður framan af en þegar á reyndi í síðari hálfleik gerði hann dýrmæt mistök sem hinn reyndi leikstjórnandi New Orleans, Drew Brees, refsaði honum grimmilega fyrir. Brees og sóknarlið Saints nældi í samtals 626 jarda í leiknum sem er NFL-met. Lokatölur 45-28 og New Orleans sækir San Francisco heim um næstu helgi. Houston lagði Cincinnati, 31-10, í sögulegum leik en þetta var í fyrsta skipti sem lið mætast í úrslitakeppninni með nýliða sem leikstjórnendur. Cincinnati gerði of mikið af mistökum og sigur Texans aldrei í hættu. Houston mun mæta Baltimore Ravens í næstu umferð. Í kvöld fara fram tveir leikir. Klukkan 18.00 tekur NY Giants á móti Atlanta Falcons og klukkan 21.30 er komið að Tim Tebow og félögum í Denver Broncos en þeir taka á móti Pittsburgh Steelers. Báðir leikirnir verða í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst í nótt með tveimur leikjum. Hið sjóðheita lið New Orleans Saints þaggaði niður í ljónunum frá Detroit og Houston Texans vann einnig sannfærandi sigur á Cincinnati. Það var búist við miklu skori í leik New Orleans og Detroit enda voru þar að mætast leikstjórnendur sem höfðu farið mikinn í vetur og báðir kastað yfir 5.000 jarda á tímabilinu. Þeir ollu ekki vonbrigðum. Detroit byrjaði leikinn betur og leiddi framan af en New Orleans tók leikinn í sínar hendur í síðari hálfleik og skoraði fimm snertimörk í fimm sóknum. Hinn ungi leikstjórnandi Detroit, Matthew Stafford, var alveg magnaður framan af en þegar á reyndi í síðari hálfleik gerði hann dýrmæt mistök sem hinn reyndi leikstjórnandi New Orleans, Drew Brees, refsaði honum grimmilega fyrir. Brees og sóknarlið Saints nældi í samtals 626 jarda í leiknum sem er NFL-met. Lokatölur 45-28 og New Orleans sækir San Francisco heim um næstu helgi. Houston lagði Cincinnati, 31-10, í sögulegum leik en þetta var í fyrsta skipti sem lið mætast í úrslitakeppninni með nýliða sem leikstjórnendur. Cincinnati gerði of mikið af mistökum og sigur Texans aldrei í hættu. Houston mun mæta Baltimore Ravens í næstu umferð. Í kvöld fara fram tveir leikir. Klukkan 18.00 tekur NY Giants á móti Atlanta Falcons og klukkan 21.30 er komið að Tim Tebow og félögum í Denver Broncos en þeir taka á móti Pittsburgh Steelers. Báðir leikirnir verða í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira