Sauber kynnti 2011 bílinn og mexíkanska ökumenn 31. janúar 2011 11:19 Sergio Perez, Peter Sauber og Kamui Kobayahsi á frumsýningunni Sauber í dag. Mynd: Sauber Sauber liðið frumsýndi í dag nýjan 2011 keppnisbíl sinn og einnig tvo nýja ökumenn liðsins sem báðir eru frá Mexíkó. Mexíkaninn Sergio Perez mun aka sem keppnisökumaður við hlið Japanans Kamui Kobayashi, en landi Perez frá Mexíkó, Esteban Gutiegraverrez verður þróunar og varaökumaður liðsins. Nýji Sauber bíllinn var sýndur í dag á braut sem heitir Ricardo Tormo og er skammt frá Valencia á Spáni, en fyrstu æfingar keppnisliða hefjast á morgun á Spáni. Peter Sauber eigandi Sauber liðsins var á staðnum, en liðið mun nota Ferrari vél í ár, rétt eins og í fyrra. "Við viljum bæta ná í stig í meistaramótinu á reglubundinn hátt og bæta stöðu okkar á stigalistanum frá fyrra tímabili. Við höfum endurskipulagt fyrirtækið og James Key tæknistjóri liðsins skilaði góðu verki í fyrra og hann hefur umsjón með þróuna Sauber C30 Ferrari bílsins. Á sama tíma höfum við náð að fjármagna fyrirtækið fyrir tímabilið og við erum stoltir af því á þessum erfiðu tímum efnahagslega séð", sagði Sauber í fréttatilkynningu frá liðinu. Perez, nýi keppnisökumaður liðsins er 21 árs gamall og varð í öðru sæti í stigamóti ökumanna í GP mótaröðinni í fyrra á eftir Pastor Maldonado, sem verður ökumaður Williams í ár. "Ég veit hve Formúlu 1 er vandasöm, bæði fyrir ökumenn og tæknilega séð. Ég þarf að læra margt og Kamui verður mitt viðmið. Mitt markmið er að taka stöðugum framförum. Ég fæ mikinn stuðnung frá heimalandi mínu og ég vil ekki valda vonbrigðum þar", sagði Perez um væntanlega þátttöku sína í Formúlu 1. Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sauber liðið frumsýndi í dag nýjan 2011 keppnisbíl sinn og einnig tvo nýja ökumenn liðsins sem báðir eru frá Mexíkó. Mexíkaninn Sergio Perez mun aka sem keppnisökumaður við hlið Japanans Kamui Kobayashi, en landi Perez frá Mexíkó, Esteban Gutiegraverrez verður þróunar og varaökumaður liðsins. Nýji Sauber bíllinn var sýndur í dag á braut sem heitir Ricardo Tormo og er skammt frá Valencia á Spáni, en fyrstu æfingar keppnisliða hefjast á morgun á Spáni. Peter Sauber eigandi Sauber liðsins var á staðnum, en liðið mun nota Ferrari vél í ár, rétt eins og í fyrra. "Við viljum bæta ná í stig í meistaramótinu á reglubundinn hátt og bæta stöðu okkar á stigalistanum frá fyrra tímabili. Við höfum endurskipulagt fyrirtækið og James Key tæknistjóri liðsins skilaði góðu verki í fyrra og hann hefur umsjón með þróuna Sauber C30 Ferrari bílsins. Á sama tíma höfum við náð að fjármagna fyrirtækið fyrir tímabilið og við erum stoltir af því á þessum erfiðu tímum efnahagslega séð", sagði Sauber í fréttatilkynningu frá liðinu. Perez, nýi keppnisökumaður liðsins er 21 árs gamall og varð í öðru sæti í stigamóti ökumanna í GP mótaröðinni í fyrra á eftir Pastor Maldonado, sem verður ökumaður Williams í ár. "Ég veit hve Formúlu 1 er vandasöm, bæði fyrir ökumenn og tæknilega séð. Ég þarf að læra margt og Kamui verður mitt viðmið. Mitt markmið er að taka stöðugum framförum. Ég fæ mikinn stuðnung frá heimalandi mínu og ég vil ekki valda vonbrigðum þar", sagði Perez um væntanlega þátttöku sína í Formúlu 1.
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira