Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf 3. febrúar 2011 11:23 Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. Þetta kemur fram á bloggsíðu Sigmundar Ernis. Þar segir: „Formaður Framsóknarflokksins misskilur áhættuna af nýjum Icesave-samningi í langri blaðagrein í Morgunblaðinu í gær. Þar segir hann að Landsbankinn telji heildsöluinnlán, þ.e. innstæður sveitarfélaga, stofnana ofl., ekki til forgangskrafna. Formaðurinn segir svo: „Ef Landsbankinn tapar yfirstandandi málaferlum vegna þess bætast yfir 170 milljarðar … við kröfurnar …" Hér er málum snúið á hvolf. Reyndin er þveröfug; Landsbankinn hefur einmitt skilgreint heildsöluinnlánin sem forgangskröfur. Og einnig þetta; ef dómstólar dæma heildsöluinnlánin ekki til forgangskrafna vænkast hagur þrotabúsins um 170 milljarða. Gangi þetta eftir munu eignir gamla Landsbankans endanlega standa undir forgangskröfum og ekkert af þeim falla á ríkissjóð. Nauðsynlegt er að hafa þetta á hreinu. Enda 340 milljarða viðsnúningur í einu Icesave-máli full til mikill …" Icesave Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. Þetta kemur fram á bloggsíðu Sigmundar Ernis. Þar segir: „Formaður Framsóknarflokksins misskilur áhættuna af nýjum Icesave-samningi í langri blaðagrein í Morgunblaðinu í gær. Þar segir hann að Landsbankinn telji heildsöluinnlán, þ.e. innstæður sveitarfélaga, stofnana ofl., ekki til forgangskrafna. Formaðurinn segir svo: „Ef Landsbankinn tapar yfirstandandi málaferlum vegna þess bætast yfir 170 milljarðar … við kröfurnar …" Hér er málum snúið á hvolf. Reyndin er þveröfug; Landsbankinn hefur einmitt skilgreint heildsöluinnlánin sem forgangskröfur. Og einnig þetta; ef dómstólar dæma heildsöluinnlánin ekki til forgangskrafna vænkast hagur þrotabúsins um 170 milljarða. Gangi þetta eftir munu eignir gamla Landsbankans endanlega standa undir forgangskröfum og ekkert af þeim falla á ríkissjóð. Nauðsynlegt er að hafa þetta á hreinu. Enda 340 milljarða viðsnúningur í einu Icesave-máli full til mikill …"
Icesave Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira