Milljónasamningur Madonnu 15. desember 2011 18:00 nýr samningur Madonna hefur samið við Interscope Records. Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. Samningur söngkonunnar við Warner Music Group var runninn út en þar hafði hún verið frá því hún hóf feril sinn árið 1982. Ný plata frá Madonnu er væntanleg snemma á næsta ári. Hún hefur að undanförnu verið í hljóðveri með plötusnúðnum Martin Solveig og upptökustjóranum William Orbit og eru tólf ný lög á teikniborðinu. Eftir að platan kemur út fer Madonna að sjálfsögðu í risavaxna tónleikaferð eins og hennar er von og vísa. Fyrirtækið Live Nation Entertainment annast skipulagningu hennar eins og undanfarin ár. Lífið Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. Samningur söngkonunnar við Warner Music Group var runninn út en þar hafði hún verið frá því hún hóf feril sinn árið 1982. Ný plata frá Madonnu er væntanleg snemma á næsta ári. Hún hefur að undanförnu verið í hljóðveri með plötusnúðnum Martin Solveig og upptökustjóranum William Orbit og eru tólf ný lög á teikniborðinu. Eftir að platan kemur út fer Madonna að sjálfsögðu í risavaxna tónleikaferð eins og hennar er von og vísa. Fyrirtækið Live Nation Entertainment annast skipulagningu hennar eins og undanfarin ár.
Lífið Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira