Fassbender líklegur sem Nói 2. desember 2011 13:30 líklegur Michael Fassbender er talinn líklegastur til að leika í myndinni Nói. nordicphotos/getty Christian Bale hefur ákveðið að hafna aðalhlutverkinu í stórmyndinni Nóa sem Darren Aronofsky hefur í hyggju að taka að hluta til upp hér á landi, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Michael Fassbender, sem lék Magneto í X-Men: First Class, er núna talinn líklegastur til að hreppa hlutverkið eftir að hann hitti Aronofsky á dögunum og ræddi við hann. Bale var talinn líklegur til að leika Biblíupersónuna Nóa, sem byggir örk og bjargar öllum dýrum heimsins frá flóði. Ástæðan fyrir því að hann dró sig út úr verkefninu er annríki, því hann hefur þegar ákveðið að leika í myndunum Lawless og Knight of Cups. Taldi hann sig því ekki hafa nægan tíma fyrir Nóa. Fassbender er mjög vinsæll um þessar mundir. Tvær myndir eru þegar á dagskránni hjá honum, eða 12 Years a Slave, og framhaldið af X-Men: First Class. Nói verður fyrsta mynd Aronofsky síðan Black Swan kom út. Framleiðsla á myndinni hefst næsta vor eftir handriti Johns Logan, sem síðast samdi handritið að fjölskyldumynd Martins Scorsese, Hugo. Tökudagarnir á Íslandi verða tuttugu talsins, ef allt gengur að óskum. Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Christian Bale hefur ákveðið að hafna aðalhlutverkinu í stórmyndinni Nóa sem Darren Aronofsky hefur í hyggju að taka að hluta til upp hér á landi, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Michael Fassbender, sem lék Magneto í X-Men: First Class, er núna talinn líklegastur til að hreppa hlutverkið eftir að hann hitti Aronofsky á dögunum og ræddi við hann. Bale var talinn líklegur til að leika Biblíupersónuna Nóa, sem byggir örk og bjargar öllum dýrum heimsins frá flóði. Ástæðan fyrir því að hann dró sig út úr verkefninu er annríki, því hann hefur þegar ákveðið að leika í myndunum Lawless og Knight of Cups. Taldi hann sig því ekki hafa nægan tíma fyrir Nóa. Fassbender er mjög vinsæll um þessar mundir. Tvær myndir eru þegar á dagskránni hjá honum, eða 12 Years a Slave, og framhaldið af X-Men: First Class. Nói verður fyrsta mynd Aronofsky síðan Black Swan kom út. Framleiðsla á myndinni hefst næsta vor eftir handriti Johns Logan, sem síðast samdi handritið að fjölskyldumynd Martins Scorsese, Hugo. Tökudagarnir á Íslandi verða tuttugu talsins, ef allt gengur að óskum.
Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira