Nýtt lag frá Einari Ágústi 1. desember 2011 16:00 einar ágúst Söngvarinn vinnur nú að eigin útgáfu af SúEllen smellinum Svo blind.fréttablaðið/Valli „Ég er með margt skemmtilegt í pípunum varðandi músík,“ segir tónlistarmaðurinn Einar Ágúst Víðisson, sem sent hefur frá sér sitt fyrsta lag í rúm fjögur ár. Einar Ágúst, sem er best þekktur úr hljómsveitinni Skítamóral, hefur ávallt verið iðinn við lagasmíðar og samdi mörg vinsælustu lög hljómsveitarinnar á sínum tíma. Í þetta sinn sá hann þó ekki um lagasmíðina, en nýja lagið heitir The Lights In Your Eyes og er samið af ungum og efnilegum tónlistarmanni, Andra Ramirez, sem gengur undir nafninu Prostarz. Andri stundar nám í hljóðtæknifræði í Bretlandi og hefur verið iðinn við að semja tónlist og koma sér á framfæri ytra. Aðspurður útilokar Einar Ágúst ekki frekara samstarf þeirra á milli. „Við Andri erum að skoða ýmislegt. Ég er að velta fyrir mér texta við eitt lag eftir hann í augnablikinu. Þessi drengur lofar virkilega góðu.“ Einar Ágúst gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2007 og fylgdi henni á eftir með mikilli spilamennsku. Eftir útgáfuna dró hann svo mikið úr afskiptum sínum af tónlist, þótt hann héldi áfram lagasmíðum. Inntur eftir því hvort hann hafi ekki saknað tónlistarinnar og þess að koma fram segir hann hléið hafa verið kærkomið. „Stundum þarf maður bara frí frá þessu eins og öðru. Það var mjög gaman að byrja að vinna við útvarp aftur þegar ég byrjaði á Kananum vorið 2010 en það er ákveðið „performance“ í því líka. Ég held að ég hafi mögulega „spilað yfir mig“ á árunum 2006-2010. En ég er og mun alltaf verða tónlistarmaður og gera músík.“ - bb Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Ég er með margt skemmtilegt í pípunum varðandi músík,“ segir tónlistarmaðurinn Einar Ágúst Víðisson, sem sent hefur frá sér sitt fyrsta lag í rúm fjögur ár. Einar Ágúst, sem er best þekktur úr hljómsveitinni Skítamóral, hefur ávallt verið iðinn við lagasmíðar og samdi mörg vinsælustu lög hljómsveitarinnar á sínum tíma. Í þetta sinn sá hann þó ekki um lagasmíðina, en nýja lagið heitir The Lights In Your Eyes og er samið af ungum og efnilegum tónlistarmanni, Andra Ramirez, sem gengur undir nafninu Prostarz. Andri stundar nám í hljóðtæknifræði í Bretlandi og hefur verið iðinn við að semja tónlist og koma sér á framfæri ytra. Aðspurður útilokar Einar Ágúst ekki frekara samstarf þeirra á milli. „Við Andri erum að skoða ýmislegt. Ég er að velta fyrir mér texta við eitt lag eftir hann í augnablikinu. Þessi drengur lofar virkilega góðu.“ Einar Ágúst gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2007 og fylgdi henni á eftir með mikilli spilamennsku. Eftir útgáfuna dró hann svo mikið úr afskiptum sínum af tónlist, þótt hann héldi áfram lagasmíðum. Inntur eftir því hvort hann hafi ekki saknað tónlistarinnar og þess að koma fram segir hann hléið hafa verið kærkomið. „Stundum þarf maður bara frí frá þessu eins og öðru. Það var mjög gaman að byrja að vinna við útvarp aftur þegar ég byrjaði á Kananum vorið 2010 en það er ákveðið „performance“ í því líka. Ég held að ég hafi mögulega „spilað yfir mig“ á árunum 2006-2010. En ég er og mun alltaf verða tónlistarmaður og gera músík.“ - bb
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“