Gillz tekur upp í sólinni 30. september 2011 09:00 Stórskotalið Egill Einarsson og Hannes Þór Halldórsson eru á leiðinni til Benidorm, væntanlega með Þorsteini Guðmundssyni. Þar verður fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð tekinn upp en hann hefur hlotið heitið Heimsborgarinn. Fréttablaðið/Anton Egill Gillzenegger og leikstjórinn Hannes Halldórsson eru á leiðinni til Spánar þar sem tökur á nýrri sjónvarpsþáttaröð hefjast. Blikinn Egill ber mikla virðingu fyrir KR-ingnum Hannesi. Tökur á annarri þáttaröð Egils Einarssonar, Lífsleikni Gillz, hefjast á mánudag eftir rúma viku við strendur sólarparadísarinnar Benidorm. Þar ætlar kraftajötunninn að kenna samlöndum sínum hvernig á að haga sér eins og sannur heimsborgari. „Alveg svakalega ömurlegt að þurfa að fara í sex daga vinnuferð í sólina á Spáni,“ segir Egill og stráir salti í sár þeirra sem þurfa að húka í haustlægðunum hér. Mannasiða-þáttaröðin sló eftirminnilega í gegn í fyrra en þar fór Egill í gegnum það hvernig svokallaðir „rasshausar“ geta látið af hegðun sinni. Kennslan mun halda áfram í næstu þáttaröð en þó verður bryddað upp á einhverri nýbreytni. „Rasshausarnir“ verða þó á sínum stað og meðal þeirra sem aðstandendur þáttanna hafa rætt við eru Þorsteinn Guðmundsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Gunnar Hansson. Að sögn Egils er líklegt að Þorsteinn fari með í sólina og hann lofar því að kenna áhorfendum hvernig þeir geti verið alvöru heimsborgarar. Og þótt Egill sé yfirleitt kokhraustur karl beygir hann sig og hneigir fyrir leikstjóra þáttanna, sjálfum Hannesi Halldórssyni. „Það er ekkert annað hægt, hann er tvöfaldur meistari með KR, er að fara að spila við Ronaldo með íslenska landsliðinu á föstudaginn eftir viku og þykir síðan líklegur kandídat í að verða valinn besti leikmaður ársins,“ segir Egill og bætir því við að ofan á allt sé hann einn efnilegasti leikstjóri þjóðarinnar. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Egill Gillzenegger og leikstjórinn Hannes Halldórsson eru á leiðinni til Spánar þar sem tökur á nýrri sjónvarpsþáttaröð hefjast. Blikinn Egill ber mikla virðingu fyrir KR-ingnum Hannesi. Tökur á annarri þáttaröð Egils Einarssonar, Lífsleikni Gillz, hefjast á mánudag eftir rúma viku við strendur sólarparadísarinnar Benidorm. Þar ætlar kraftajötunninn að kenna samlöndum sínum hvernig á að haga sér eins og sannur heimsborgari. „Alveg svakalega ömurlegt að þurfa að fara í sex daga vinnuferð í sólina á Spáni,“ segir Egill og stráir salti í sár þeirra sem þurfa að húka í haustlægðunum hér. Mannasiða-þáttaröðin sló eftirminnilega í gegn í fyrra en þar fór Egill í gegnum það hvernig svokallaðir „rasshausar“ geta látið af hegðun sinni. Kennslan mun halda áfram í næstu þáttaröð en þó verður bryddað upp á einhverri nýbreytni. „Rasshausarnir“ verða þó á sínum stað og meðal þeirra sem aðstandendur þáttanna hafa rætt við eru Þorsteinn Guðmundsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Gunnar Hansson. Að sögn Egils er líklegt að Þorsteinn fari með í sólina og hann lofar því að kenna áhorfendum hvernig þeir geti verið alvöru heimsborgarar. Og þótt Egill sé yfirleitt kokhraustur karl beygir hann sig og hneigir fyrir leikstjóra þáttanna, sjálfum Hannesi Halldórssyni. „Það er ekkert annað hægt, hann er tvöfaldur meistari með KR, er að fara að spila við Ronaldo með íslenska landsliðinu á föstudaginn eftir viku og þykir síðan líklegur kandídat í að verða valinn besti leikmaður ársins,“ segir Egill og bætir því við að ofan á allt sé hann einn efnilegasti leikstjóri þjóðarinnar. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“