Hollywood Reporter á Íslandi 30. september 2011 16:00 ánægð Hrönn Marinósdóttir hjá Riff er mjög ánægð með aðsóknina á hátíðina. fréttablaðið/gva „Þetta er alveg frábært og mikill heiður,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. Blaðamaðurinn Georg Szalai frá hinu virta bandaríska kvikmyndatímariti Hollywood Reporter er staddur á hátíðinni og er þetta í fyrsta sinn sem fulltrúi tímaritsins mætir á hana. „Hann er svakalega áhugasamur og ætlar að skrifa fullt af greinum um hinar ýmsu hliðar Íslands og kvikmyndagerðarinnar,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Riff. Szalai ætlar að taka viðtöl við Arnar Þórisson hjá fyrirtækinu Caoz sem frumsýnir teiknimyndina um Þór 14. október. Einnig ræðir hann við Einar Hansen sem hefur unnið við að kynna Ísland sem hentugan tökustað fyrir erlenda framleiðendur. Blaðamaður frá New York Times er einnig á landinu og er það sömuleiðis í fyrsta sinn sem fulltrúi þaðan sækir Riff heim. Grein um hátíðina birtist í þessu fræga blaði á næstu dögum. Að auki verður Hrönn sjálf í viðtali við blaðamann breska blaðsins The Guardian. Blaðamaðurinn fór með henni og hópi kvikmyndaáhugamanna í óvissuferð í gær í helli í Bláfjöllum undir yfirskriftinni Í iðrum jarðar. Rúmensk sjónvarpsstöð hefur sömuleiðis verið hér á landi í tilefni þess að rúmenskri kvikmyndagerð er gert hátt undir höfði á hátíðinni, sem lýkur á sunnudag. Hrönn er annars mjög ánægð með aðsóknina á Riff og telur að hún hafi aukist um 10 prósent frá því í fyrra, þegar gestirnir voru 25 þúsund talsins. - fb Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
„Þetta er alveg frábært og mikill heiður,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. Blaðamaðurinn Georg Szalai frá hinu virta bandaríska kvikmyndatímariti Hollywood Reporter er staddur á hátíðinni og er þetta í fyrsta sinn sem fulltrúi tímaritsins mætir á hana. „Hann er svakalega áhugasamur og ætlar að skrifa fullt af greinum um hinar ýmsu hliðar Íslands og kvikmyndagerðarinnar,“ segir Hrönn Marinósdóttir hjá Riff. Szalai ætlar að taka viðtöl við Arnar Þórisson hjá fyrirtækinu Caoz sem frumsýnir teiknimyndina um Þór 14. október. Einnig ræðir hann við Einar Hansen sem hefur unnið við að kynna Ísland sem hentugan tökustað fyrir erlenda framleiðendur. Blaðamaður frá New York Times er einnig á landinu og er það sömuleiðis í fyrsta sinn sem fulltrúi þaðan sækir Riff heim. Grein um hátíðina birtist í þessu fræga blaði á næstu dögum. Að auki verður Hrönn sjálf í viðtali við blaðamann breska blaðsins The Guardian. Blaðamaðurinn fór með henni og hópi kvikmyndaáhugamanna í óvissuferð í gær í helli í Bláfjöllum undir yfirskriftinni Í iðrum jarðar. Rúmensk sjónvarpsstöð hefur sömuleiðis verið hér á landi í tilefni þess að rúmenskri kvikmyndagerð er gert hátt undir höfði á hátíðinni, sem lýkur á sunnudag. Hrönn er annars mjög ánægð með aðsóknina á Riff og telur að hún hafi aukist um 10 prósent frá því í fyrra, þegar gestirnir voru 25 þúsund talsins. - fb
Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira