Plötusnúðar syngja í alvöru danspartýi 17. september 2011 11:00 Taumlaus gleði „Við verðum með stærsta hljóðkerfið hans Óla ofur,“ segir Steindór Grétar sem er til vinstri á myndinni. Við hlið hans er látúnsbarkinn Alexander Briem. Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira