Ryan Gosling í hörkustuði 15. september 2011 07:00 Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. Myndin fær 8,8 á imdb.com og 94 prósent gagnrýnenda hafa gefið henni jákvæða dóma samkvæmt vefsíðunni rottentomatoes. Ryan Gosling leikur Driver, ökuþór sem sinnir áhættuakstri í Hollywood-myndum á daginn en sér um flótta fyrir skipulagða glæpastarfsemi á kvöldin. Hann fellur fyrir hinni ólánsömu Irene sem leikin er af Carey Mulligan en samband þeirra tekur óvænta stefnu þegar innbrot eiginmanns hennar fer úr skorðum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Af öðrum myndum sem verða frumsýndar um helgina má nefna I Don't Know How She Does This með Sarah Jessica Parker í aðalhlutverki. Hún segir frá tveggja barna móður og eiginkonu sem er fyrirvinna heimilisins. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir Greg Kinnear og Pierce Brosnan. Og loks er það Warrior, mynd sem hefur fengið lofsamlega dóma. Hún skartar Tom Hardy í aðalhlutverki og segir frá tveimur bræðrum sem berjast í MMA-keppni. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna Nick Nolte og Joel Edgerton.- fgg Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. Myndin fær 8,8 á imdb.com og 94 prósent gagnrýnenda hafa gefið henni jákvæða dóma samkvæmt vefsíðunni rottentomatoes. Ryan Gosling leikur Driver, ökuþór sem sinnir áhættuakstri í Hollywood-myndum á daginn en sér um flótta fyrir skipulagða glæpastarfsemi á kvöldin. Hann fellur fyrir hinni ólánsömu Irene sem leikin er af Carey Mulligan en samband þeirra tekur óvænta stefnu þegar innbrot eiginmanns hennar fer úr skorðum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Af öðrum myndum sem verða frumsýndar um helgina má nefna I Don't Know How She Does This með Sarah Jessica Parker í aðalhlutverki. Hún segir frá tveggja barna móður og eiginkonu sem er fyrirvinna heimilisins. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir Greg Kinnear og Pierce Brosnan. Og loks er það Warrior, mynd sem hefur fengið lofsamlega dóma. Hún skartar Tom Hardy í aðalhlutverki og segir frá tveimur bræðrum sem berjast í MMA-keppni. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna Nick Nolte og Joel Edgerton.- fgg
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“