Of Monsters and Men selja grimmt í forsölu 14. september 2011 16:00 „Of Monsters and Men hefur tekist að safna stórum aðdáendahópi víðs vegar um heiminn án þess að hafa lagt í tónleikaferðir eða unnið með kynningarstofum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Records Records. Fyrsta plata Of Monsters and Men kemur út 20. september. Haraldur segir að á annað hundrað platna séu þegar seldar í forsölu á heimasíðu útgáfunnar, allar til útlanda. Erlendur áhugi sést til að mynda greinilega á myndbandasíðunni YouTube. Þar má finna fjöldan allan af áhugasömum tónlistarmönnum spreyta sig á laginu Little Talks, til dæmis þessa hér. Hljómsveitin fagnar plötunni með tónleikum í Gamla bíói fimmtudagskvöldið 6. október. Miðasala hefst í dag klukkan 10 hér á miði.is og kostar miðinn 2.000 krónur í forsölu. Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í sumar með lagi sínu Little Talks en það hefur verið eitt vinsælasta lag landsins síðustu vikur og situr í 1. sæti íslenska lagalistans. - afb Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Of Monsters and Men hefur tekist að safna stórum aðdáendahópi víðs vegar um heiminn án þess að hafa lagt í tónleikaferðir eða unnið með kynningarstofum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Records Records. Fyrsta plata Of Monsters and Men kemur út 20. september. Haraldur segir að á annað hundrað platna séu þegar seldar í forsölu á heimasíðu útgáfunnar, allar til útlanda. Erlendur áhugi sést til að mynda greinilega á myndbandasíðunni YouTube. Þar má finna fjöldan allan af áhugasömum tónlistarmönnum spreyta sig á laginu Little Talks, til dæmis þessa hér. Hljómsveitin fagnar plötunni með tónleikum í Gamla bíói fimmtudagskvöldið 6. október. Miðasala hefst í dag klukkan 10 hér á miði.is og kostar miðinn 2.000 krónur í forsölu. Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í sumar með lagi sínu Little Talks en það hefur verið eitt vinsælasta lag landsins síðustu vikur og situr í 1. sæti íslenska lagalistans. - afb
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira