Sígild bók Ingólfs endurútgefin 13. september 2011 07:00 Ingólfur Margeirsson. „Ég var búinn að vera í Skruddu í fimmtán ár og mig langaði til að gera eitthvað annað,“ segir Ívar Gissurarson, nú fyrrverandi forleggjari hjá Skruddu. Ívar er búinn að setja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur í leigu og er fluttur til smábæjarins Sjöpo í Svíþjóð ásamt konu sinni. Þar hyggst hann verða innan handar dóttur sinni sem er að fara í framhaldsnám, og vera afi í hjáverkum. Ívar hefur þó ekki alveg sagt skilið við bókaútgáfu því í prentsmiðju er komin endurútgáfa á bók Ingólfs heitins Margeirssonar, Lífsjátning: Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Ástæðan er sú að Ívar er að standa við gefið loforð. „Við Ingólfur erum frændur, hann er móðurbróðir minn. Við sátum saman þegar ég var búinn að taka þessa ákvörðun og vorum að rabba saman. Hann hafði mikinn áhuga á því að við færum að bralla eitthvað saman og ég lofaði honum að fyrst skyldi ég gefa út eftirlætisbókina mína, Lífsjátningu. Þetta er því draumur okkar beggja að rætast,“ en Ívar segist hafa heyrt það út undan sér að bókin sé í miklum metum hjá ungum konum um þessar mundir. „Ingólfi hefði þótt vænt um að heyra það.“ Ívar útilokar ekki að fara út í bókaútgáfu á nýjan leik en það verði hins vegar aldrei jafn stórt í sniðum og Skrudda var. „Hugurinn er alveg farinn að mjatla en ég ætla þá að gera eitthvað sem hef gaman af og þykir vænt um.“- fgg Lífið Tengdar fréttir Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
„Ég var búinn að vera í Skruddu í fimmtán ár og mig langaði til að gera eitthvað annað,“ segir Ívar Gissurarson, nú fyrrverandi forleggjari hjá Skruddu. Ívar er búinn að setja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur í leigu og er fluttur til smábæjarins Sjöpo í Svíþjóð ásamt konu sinni. Þar hyggst hann verða innan handar dóttur sinni sem er að fara í framhaldsnám, og vera afi í hjáverkum. Ívar hefur þó ekki alveg sagt skilið við bókaútgáfu því í prentsmiðju er komin endurútgáfa á bók Ingólfs heitins Margeirssonar, Lífsjátning: Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Ástæðan er sú að Ívar er að standa við gefið loforð. „Við Ingólfur erum frændur, hann er móðurbróðir minn. Við sátum saman þegar ég var búinn að taka þessa ákvörðun og vorum að rabba saman. Hann hafði mikinn áhuga á því að við færum að bralla eitthvað saman og ég lofaði honum að fyrst skyldi ég gefa út eftirlætisbókina mína, Lífsjátningu. Þetta er því draumur okkar beggja að rætast,“ en Ívar segist hafa heyrt það út undan sér að bókin sé í miklum metum hjá ungum konum um þessar mundir. „Ingólfi hefði þótt vænt um að heyra það.“ Ívar útilokar ekki að fara út í bókaútgáfu á nýjan leik en það verði hins vegar aldrei jafn stórt í sniðum og Skrudda var. „Hugurinn er alveg farinn að mjatla en ég ætla þá að gera eitthvað sem hef gaman af og þykir vænt um.“- fgg
Lífið Tengdar fréttir Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00