Framleiðir mynd með Hollywood-stjörnum 1. september 2011 15:00 Hildur Líf (lengst til hægri) leikur lítið hlutverk í kvikmyndinni Svartur á leik en nafn hennar var óvænt dregið inn í hið svokallaða Black Pistons-mál. Þórir Snær segir það stundum skrýtið hvernig raunveruleikinn og skáldskapurinn skarast. „Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. Frásögn DV af vitnisburði fyrirsætunnar Hildar Lífar í Héraðsdómi Reykjavíkur í svokölluðu Black Pistons-máli vakti mikla athygli í gær. Mikið hefur verið fjallað um réttarhöldin enda bera þau vott um sívaxandi hörku og nánast sjúklegt ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur en tveimur mönnum er gefið að sök að hafa beitt þriðja aðila óhugnanlegu ofbeldi. Hildi Líf bregður hins vegar einnig fyrir í kvikmyndinni Svartur á leik sem Þórir Snær framleiðir og byggir á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur við aldamótin. Þórir segir þetta hrikalega tilviljun en svona geti raunveruleikinn og skáldskapurinn stundum skarast. Þórir hefur næg verkefni á sinni könnu því á skipulaginu er kvikmyndin Only God Forgives sem Cannes-verðlaunahafinn Nicholas Winding Refn leikstýrir. „Við höfum gert tvær myndir saman, Bronson og Valhalla Rising, og Nicholas er líka einn af framleiðendum Svartur á leik,“ segir Þórir en meðal annarra framleiðenda eru breska stórstjarnan Kristin Scott Thomas og Hollywood-sjarmörinn Ryan Gosling. Þau tvö munu jafnframt leika aðalhlutverkin í myndinni sem Þórir kýs að lýsa sem „ofbeldislist“.-fgg Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. Frásögn DV af vitnisburði fyrirsætunnar Hildar Lífar í Héraðsdómi Reykjavíkur í svokölluðu Black Pistons-máli vakti mikla athygli í gær. Mikið hefur verið fjallað um réttarhöldin enda bera þau vott um sívaxandi hörku og nánast sjúklegt ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur en tveimur mönnum er gefið að sök að hafa beitt þriðja aðila óhugnanlegu ofbeldi. Hildi Líf bregður hins vegar einnig fyrir í kvikmyndinni Svartur á leik sem Þórir Snær framleiðir og byggir á samnefndri bók Stefáns Mána um undirheima Reykjavíkur við aldamótin. Þórir segir þetta hrikalega tilviljun en svona geti raunveruleikinn og skáldskapurinn stundum skarast. Þórir hefur næg verkefni á sinni könnu því á skipulaginu er kvikmyndin Only God Forgives sem Cannes-verðlaunahafinn Nicholas Winding Refn leikstýrir. „Við höfum gert tvær myndir saman, Bronson og Valhalla Rising, og Nicholas er líka einn af framleiðendum Svartur á leik,“ segir Þórir en meðal annarra framleiðenda eru breska stórstjarnan Kristin Scott Thomas og Hollywood-sjarmörinn Ryan Gosling. Þau tvö munu jafnframt leika aðalhlutverkin í myndinni sem Þórir kýs að lýsa sem „ofbeldislist“.-fgg
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“