Símanördar skrifa tækniblogg 29. ágúst 2011 10:00 skrifar tækniblogg Atli Stefán G. Yngvason er einn þeirra sem reka vefsíðuna Simon.is.fréttablaðið/vilhelm „Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“