Bieber-sóttin herjar á Tómas 27. ágúst 2011 09:30 Jóhann Friðrik Ragnarsson og Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu, hæstánægðir með nýju Bieber-ævisöguna. fréttablaðið/gva „Það er löngu kominn tími á að menn prófi að gefa út bók um goðið,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Komin er út ævisaga popparans Justins Bieber, þýdd af Tómasi og samstarfsfólki hans hjá Sögum. Fyrsta upplagið verður tvö þúsund eintök. „Ef hún gengur vel prentum við hana aftur,“ segir Tómas og er vongóður um að ungdómurinn á Íslandi eigi eftir að taka bókinni opnum örmum. „Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi. Maður hefur fylgst með því hvað krakkarnir eru að fíla hann rosalega vel.“ Til marks um vinsældir Biebers hér á landi ætla tæplega tvö þúsund manns að taka þátt í Bieber-göngunni 9. september. Hún verður farin til að þrýsta á að popparinn haldi tónleika hér. Einnig eru tæplega fimm þúsund skráðir á aðdáendasíðu hans á Facebook. Tómas upplifði sannkallaðBieber-æði þegar hann fór í bíó með syni sínum og sá Bieber-myndina Never Say Never. „Stemningin var eins og á tónleikum og það kveikti áhuga minn. Þá sá maður hvað hann nær vel til krakkanna.“ Eftir að hafa kynnt sér Bieber nánar á netinu varð ekki aftur snúið og er Tómas núna kominn með snert af hinni mjög svo smitandi Bieber-sótt. „Maður fór bara á Youtube og ýtti á play. Ég er búinn að hlusta á öll lögin hans og ég er að verða Bieber-aðdáandi. Fyrst var ég með fordóma eins og foreldrarnir voru þegar þeir hlustuðu fyrst á Bítlana. Núna er það bara Maggi Eiríks og Bieber hjá mér,“ segir hann og hlær.- fb Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Það er löngu kominn tími á að menn prófi að gefa út bók um goðið,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Komin er út ævisaga popparans Justins Bieber, þýdd af Tómasi og samstarfsfólki hans hjá Sögum. Fyrsta upplagið verður tvö þúsund eintök. „Ef hún gengur vel prentum við hana aftur,“ segir Tómas og er vongóður um að ungdómurinn á Íslandi eigi eftir að taka bókinni opnum örmum. „Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi. Maður hefur fylgst með því hvað krakkarnir eru að fíla hann rosalega vel.“ Til marks um vinsældir Biebers hér á landi ætla tæplega tvö þúsund manns að taka þátt í Bieber-göngunni 9. september. Hún verður farin til að þrýsta á að popparinn haldi tónleika hér. Einnig eru tæplega fimm þúsund skráðir á aðdáendasíðu hans á Facebook. Tómas upplifði sannkallaðBieber-æði þegar hann fór í bíó með syni sínum og sá Bieber-myndina Never Say Never. „Stemningin var eins og á tónleikum og það kveikti áhuga minn. Þá sá maður hvað hann nær vel til krakkanna.“ Eftir að hafa kynnt sér Bieber nánar á netinu varð ekki aftur snúið og er Tómas núna kominn með snert af hinni mjög svo smitandi Bieber-sótt. „Maður fór bara á Youtube og ýtti á play. Ég er búinn að hlusta á öll lögin hans og ég er að verða Bieber-aðdáandi. Fyrst var ég með fordóma eins og foreldrarnir voru þegar þeir hlustuðu fyrst á Bítlana. Núna er það bara Maggi Eiríks og Bieber hjá mér,“ segir hann og hlær.- fb
Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“