Tugþúsundir e-taflna í farangri 17 ára pilts 26. ágúst 2011 06:00 Sautján ára íslenskur piltur var tekinn með tösku sem innihélt mikið magn fíkniefna í Leifsstöð aðfaranótt miðvikudags. Eftir því sem næst verður komist var pilturinn að koma með flugi frá Kaupmannahöfn þegar hann var handtekinn. Hann var einn á ferð. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu efnin í fórum hans við hefðbundið eftirlit og í framhaldi var lögreglan á Suðurnesjum kvödd til. Pilturinn reyndist hafa í fórum sínum um það bil þrjátíu þúsund e-töflur. Auk þess fundust í farangri piltsins um fimm kíló af duftefni. Rannsókn á efnunum leiddi í ljós að um var að ræða svokölluð íblöndunarefni sem notuð eru til að drýgja fíkniefni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti í fyrradag fram kröfu um gæsluvarðhald yfir piltinum. Dómari Héraðsdóms Suðurnesja tók sér frest til hádegis í gær til að taka ákvörðun í málinu. Um hádegisbil í gær úrskurðaði hann síðan að pilturinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 7. september næstkomandi. Pilturinn hefur ekki komist í kast við lögin áður, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hann verður vistaður í gæslu á Litla-Hrauni, en slíkt hefur verið gert áður þótt meintur brotamaður sé ekki orðinn átján ára. Málið er í rannsókn hjá lögeglunni á Suðurnesjum. - jss Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Sautján ára íslenskur piltur var tekinn með tösku sem innihélt mikið magn fíkniefna í Leifsstöð aðfaranótt miðvikudags. Eftir því sem næst verður komist var pilturinn að koma með flugi frá Kaupmannahöfn þegar hann var handtekinn. Hann var einn á ferð. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu efnin í fórum hans við hefðbundið eftirlit og í framhaldi var lögreglan á Suðurnesjum kvödd til. Pilturinn reyndist hafa í fórum sínum um það bil þrjátíu þúsund e-töflur. Auk þess fundust í farangri piltsins um fimm kíló af duftefni. Rannsókn á efnunum leiddi í ljós að um var að ræða svokölluð íblöndunarefni sem notuð eru til að drýgja fíkniefni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti í fyrradag fram kröfu um gæsluvarðhald yfir piltinum. Dómari Héraðsdóms Suðurnesja tók sér frest til hádegis í gær til að taka ákvörðun í málinu. Um hádegisbil í gær úrskurðaði hann síðan að pilturinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 7. september næstkomandi. Pilturinn hefur ekki komist í kast við lögin áður, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hann verður vistaður í gæslu á Litla-Hrauni, en slíkt hefur verið gert áður þótt meintur brotamaður sé ekki orðinn átján ára. Málið er í rannsókn hjá lögeglunni á Suðurnesjum. - jss
Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent