Spila 24 sinnum á 24 dögum 25. ágúst 2011 07:00 keppnistúr Rokkararnir í Skálmöld eru á leiðinni í tónleikaferð um Evrópu í haust.fréttablaðið/stefán „Þetta verða 24 tónleikar á 24 dögum í 24 borgum í ellefu löndum,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari og gítarleikari Skálmaldar. Víkingarokksveitin kröftuga er á leiðinni í stóra tónleikaferð um Evrópu í lok september ásamt Finntroll, Wintersun og fleiri kunnum sveitum úr sömu senu. „Þetta verður keppnistúr. Þetta verður ekkert frí,“ segir Björgvin. „Við fórum í litla tónleikaferð í sumar um Ísland og Færeyjar með Hamferð. Svo fórum við á Wacken-hátíðina í ágúst og í þriggja daga ferð til Svíþjóðar í byrjun desember en þetta er fyrsti alvöru túrinn,“ segir hann spenntur. Tónleikaferðin kallast Heidenfest og er þetta þriðja árið í röð sem hún er farin. „Þessi ferð er skipulögð af fyrirtæki sem er með nokkur mini-festivöl á sínum snærum. Við þurfum voða lítið að gera nema að vera í rútunni þegar hún leggur af stað. Það er allt mjög „professional“ í kringum þetta.“ Flestir tónleikarnir verða í Þýskalandi og flestir verða þeir í höllum sem taka um 1.500 áhorfendur. Plata Skálmaldar, Baldur, var nýverið gefin út erlendis og hefur hún undantekningalítið fengið góða dóma. Þar má nefna 7 af 10 mögulegum hjá hinu þekkta tímariti Metal Hammer og 4 af 5 á síðunni Metalcrypt.com. - fb Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þetta verða 24 tónleikar á 24 dögum í 24 borgum í ellefu löndum,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari og gítarleikari Skálmaldar. Víkingarokksveitin kröftuga er á leiðinni í stóra tónleikaferð um Evrópu í lok september ásamt Finntroll, Wintersun og fleiri kunnum sveitum úr sömu senu. „Þetta verður keppnistúr. Þetta verður ekkert frí,“ segir Björgvin. „Við fórum í litla tónleikaferð í sumar um Ísland og Færeyjar með Hamferð. Svo fórum við á Wacken-hátíðina í ágúst og í þriggja daga ferð til Svíþjóðar í byrjun desember en þetta er fyrsti alvöru túrinn,“ segir hann spenntur. Tónleikaferðin kallast Heidenfest og er þetta þriðja árið í röð sem hún er farin. „Þessi ferð er skipulögð af fyrirtæki sem er með nokkur mini-festivöl á sínum snærum. Við þurfum voða lítið að gera nema að vera í rútunni þegar hún leggur af stað. Það er allt mjög „professional“ í kringum þetta.“ Flestir tónleikarnir verða í Þýskalandi og flestir verða þeir í höllum sem taka um 1.500 áhorfendur. Plata Skálmaldar, Baldur, var nýverið gefin út erlendis og hefur hún undantekningalítið fengið góða dóma. Þar má nefna 7 af 10 mögulegum hjá hinu þekkta tímariti Metal Hammer og 4 af 5 á síðunni Metalcrypt.com. - fb
Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira