Gera heimildarmynd um skáldanýlendu 19. apríl 2011 06:30 Hveragerði Skáld og aðrir listamenn þyrptust til Hveragerðis um miðja tuttugustu öldina til að búa sér heimili fjarri skarkala höfuðuborgarinnar. FRéttablaðið/Vilhelm „Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar Fréttir Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
„Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar
Fréttir Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent