Tvær myndir um Þyrnirós í bígerð 1. apríl 2011 18:00 Þyrnirós og stjúpan Hailee Steinfeld leikur Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvikmynd. Tim Burton er líka að gera kvikmynd um Þyrnirós en hann langar að beina sjónum sínum að sögu stjúpunnar. Og þá myndi Angelina Jolie leika hana. Hailee Steinfeld, sem sló eftirminnilega í gegn í Coen-vestranum True Grit, hefur verið ráðin til að leika Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvikmynd. Ekki er búið að ráða leikstjóra myndarinnar en búast má við því að myndin verði fokdýr og stefnt verði að því að setja aðsóknarmet. Samkvæmt fyrstu fréttum segir myndin frá því þegar Þyrnirós er flutt yfir í furðulegan heim drauma sem vonda stjúpan stendur fyrir. Þessi Þyrnirósar-útgáfa er ekki sú eina sem er í smíðum í draumaverksmiðjunni því Tim Burton hyggst gera sína eigin útgáfu af þessu fræga ævintýri. Eins og við mátti búast þá er Þyrnirósar-útgáfan hans ekki alveg samkvæmt bókinni því hann hyggst einbeita sér að sögu stjúpunnar. Samkvæmt netmiðlum er búist fastlega við því að Angelina Jolie leiki hana en leikkonan hefur lýst því yfir að hún hafi alltaf verið mikill aðdáandi stjúpunnar. „Og að fá að leika undir stjórn Burtons væri náttúrulega bara frábært.“ Lífið Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Hailee Steinfeld, sem sló eftirminnilega í gegn í Coen-vestranum True Grit, hefur verið ráðin til að leika Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvikmynd. Ekki er búið að ráða leikstjóra myndarinnar en búast má við því að myndin verði fokdýr og stefnt verði að því að setja aðsóknarmet. Samkvæmt fyrstu fréttum segir myndin frá því þegar Þyrnirós er flutt yfir í furðulegan heim drauma sem vonda stjúpan stendur fyrir. Þessi Þyrnirósar-útgáfa er ekki sú eina sem er í smíðum í draumaverksmiðjunni því Tim Burton hyggst gera sína eigin útgáfu af þessu fræga ævintýri. Eins og við mátti búast þá er Þyrnirósar-útgáfan hans ekki alveg samkvæmt bókinni því hann hyggst einbeita sér að sögu stjúpunnar. Samkvæmt netmiðlum er búist fastlega við því að Angelina Jolie leiki hana en leikkonan hefur lýst því yfir að hún hafi alltaf verið mikill aðdáandi stjúpunnar. „Og að fá að leika undir stjórn Burtons væri náttúrulega bara frábært.“
Lífið Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira