Styðja fórnarlömb á safnplötum 31. mars 2011 07:00 amiina Hljómsveitin Amiina á lag á safnplötu til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Japan.fréttablaðið/anton Fjöldi íslenskra hljómsveita, þar á meðal Amiina, Eberg, Nóra og Rökkurró, kemur við sögu á tveimur safnplötum til styrktar fórnarlömbum harmfaranna í Japan. Það er japanska útgáfufyrirtækið Rallye sem stendur fyrir safnplötunum. Þær heita Pray for Japan (with Music) Vol. 1 og Vol. 2. Sú fyrri er þegar komin út á iTunes úti um allan heim og sú síðari kemur út 6. apríl. „Eigandi fyrirtækisins sendi út hjálparkall til að geta gefið út þessa safnplötu og bað um tónlist. Við erum búin að vera í svo miklu sambandi við Japana og við vorum öll í sjokki eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Það vildu allir leggja sitt af mörkum í verkefnið,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson, samstarfsaðili Amiinu. Hljómsveitin er einmitt nýbúin að skrifa undir útgáfusamning við Rallye og kemur nýjasta plata hennar, Puzzle, út í Japan í næsta mánuði. Rallye hefur áður gefið út plötur með Eberg og Rökkurró í Japan en núna er Amiina sem sagt að bætast í hópinn. Á meðal annarra íslenskra flytjenda á plötunum eru Hellvar, Kira Kira og 7oi sem samdi glænýtt lag fyrir útgáfuna. Erlendar indísveitir á borð við Au Revoir Simone og Kyte eiga einnig lög á plötunum. - fb Lífið Mest lesið Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Fjöldi íslenskra hljómsveita, þar á meðal Amiina, Eberg, Nóra og Rökkurró, kemur við sögu á tveimur safnplötum til styrktar fórnarlömbum harmfaranna í Japan. Það er japanska útgáfufyrirtækið Rallye sem stendur fyrir safnplötunum. Þær heita Pray for Japan (with Music) Vol. 1 og Vol. 2. Sú fyrri er þegar komin út á iTunes úti um allan heim og sú síðari kemur út 6. apríl. „Eigandi fyrirtækisins sendi út hjálparkall til að geta gefið út þessa safnplötu og bað um tónlist. Við erum búin að vera í svo miklu sambandi við Japana og við vorum öll í sjokki eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Það vildu allir leggja sitt af mörkum í verkefnið,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson, samstarfsaðili Amiinu. Hljómsveitin er einmitt nýbúin að skrifa undir útgáfusamning við Rallye og kemur nýjasta plata hennar, Puzzle, út í Japan í næsta mánuði. Rallye hefur áður gefið út plötur með Eberg og Rökkurró í Japan en núna er Amiina sem sagt að bætast í hópinn. Á meðal annarra íslenskra flytjenda á plötunum eru Hellvar, Kira Kira og 7oi sem samdi glænýtt lag fyrir útgáfuna. Erlendar indísveitir á borð við Au Revoir Simone og Kyte eiga einnig lög á plötunum. - fb
Lífið Mest lesið Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“