Semur við One Little Indian 18. mars 2011 08:00 Semur við One Little Indian Kalli kemur tónlist sinni á framfæri erlendis og heldur í tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin í sumar. Hann spilar á Græna hattinum á Akureyri á morgun.Fréttablaðið/vilhelm Nýjasta plata tónlistarmannsins Kalla kemur út á erlendri grundu í maí. Hann hefur samið við breska plötufyrirtækið One Little Indian. Tónlistarmaðurinn Karl Henry Hákonarson, betur þekktur sem Kalli, hefur gert plötusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út nýjustu plötu Kalla, Last Train Home, og áætlað er að platan komi út í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og Japan í maí. Kalli segist hafa fengið mjög góð viðbrögð við plötunni á Íslandi og er því spenntur fyrir erlendu útgáfunni. „Ég hef starfað með One Little Indian áður. Ég vann með þeim þegar ég var í hljómsveitinni Tenderfoot og við gáfum út plötu hjá þeim árið 2005. Fyrstu sólóplötuna mína gaf ég líka út hjá þeim. Ég sagði svo skilið við þá fyrir tveimur árum og í raun er þetta endurnýjun á samstarfi okkar. Þetta er allt mjög jákvætt og gott," segir Kalli en hann mun fylgja plötunni eftir í sumar og ferðast um Evrópu og Bandaríkin. „Ég er alveg rosalega spenntur." Kalli segist vera byrjaður að huga að nýrri plötu, rétt aftast í kollinum. „Maður er alltaf að semja einhver ný lög. Ég hef líka verið að semja íslenska texta fyrir aðra. Mér finnst gaman að semja íslenska texta, en það tekst ekki öllum að koma lögunum sínum á framfæri á erlendri grundu á íslensku. Það er lítill markaður hér og ég vil koma tónlistinni minni sem lengst." Á laugardaginn mun Kalli halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Þar mun hann spila lög af nýjustu plötunni, Last Train Home. „Ég hef ekki spilað fyrir norðan í tvö ár, svo ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum á laugardaginn." Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er forsala hafin í verslun Eymundsson á Glerártorgi. - eeh Lífið Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Nýjasta plata tónlistarmannsins Kalla kemur út á erlendri grundu í maí. Hann hefur samið við breska plötufyrirtækið One Little Indian. Tónlistarmaðurinn Karl Henry Hákonarson, betur þekktur sem Kalli, hefur gert plötusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út nýjustu plötu Kalla, Last Train Home, og áætlað er að platan komi út í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og Japan í maí. Kalli segist hafa fengið mjög góð viðbrögð við plötunni á Íslandi og er því spenntur fyrir erlendu útgáfunni. „Ég hef starfað með One Little Indian áður. Ég vann með þeim þegar ég var í hljómsveitinni Tenderfoot og við gáfum út plötu hjá þeim árið 2005. Fyrstu sólóplötuna mína gaf ég líka út hjá þeim. Ég sagði svo skilið við þá fyrir tveimur árum og í raun er þetta endurnýjun á samstarfi okkar. Þetta er allt mjög jákvætt og gott," segir Kalli en hann mun fylgja plötunni eftir í sumar og ferðast um Evrópu og Bandaríkin. „Ég er alveg rosalega spenntur." Kalli segist vera byrjaður að huga að nýrri plötu, rétt aftast í kollinum. „Maður er alltaf að semja einhver ný lög. Ég hef líka verið að semja íslenska texta fyrir aðra. Mér finnst gaman að semja íslenska texta, en það tekst ekki öllum að koma lögunum sínum á framfæri á erlendri grundu á íslensku. Það er lítill markaður hér og ég vil koma tónlistinni minni sem lengst." Á laugardaginn mun Kalli halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Þar mun hann spila lög af nýjustu plötunni, Last Train Home. „Ég hef ekki spilað fyrir norðan í tvö ár, svo ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum á laugardaginn." Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er forsala hafin í verslun Eymundsson á Glerártorgi. - eeh
Lífið Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira