Hreinsaðir af grun eftir tveggja ára rannsókn 25. febrúar 2011 06:30 Friðjón færður til yfirheyrslu Einn af þremur sem grunaðir eru um peningaþvætti íhugar að fara í mál vegna fjömiðlaumfjöllunar eftirað hann fékk lausn sinna mála. Fréttablaðið/Pjetur „Þetta mál hefði aldrei átt að koma til enda byggðist það á misskilningi," segir Haraldur I. Þórðarson sem íhugar nú að höfða skaðabótamál eða krefjast rannsóknar á vinnubrögðum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Haraldur var ásamt Friðjóni bróður sínum og þriðja aðila grunaður um auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Málið kom upp eftir að um 250 milljóna króna millifærslur hjá Friðjóni og vini hans vöktu grunsemdir. Friðjón vann þá hjá fjármálafyrirtækinu Virðingu og átti einkahlutafélag með Haraldi sem var í viðskiptum við Virðingu. Snemma við rannsókn málsins kom í ljós að ekki var tilefni til lögreglurannsóknar. Haraldur telur að verulega hafi verið brotið gegn sér við meðferð ríkislögreglustjóra en honum var ekki gerð grein fyrir meintu sakarefni fyrr en á síðari stigum rannsóknar, sem stóð yfir í rúm tvö ár. Embættið tilkynnti honum bréfleiðis fyrir tæpum hálfum mánuði að rannsókn málsins hefði verið hætt. Það sama á við um aðra í málinu. „Ég hef beðið mikinn skaða af þessu ferli öllu. DV gekk mjög langt í ósmekklegum fullyrðingum í þessu máli og gerði sitt ýtrasta til að draga nafn föður míns heitins inn í málið. Ég íhuga nú að leita réttar míns," segir Haraldur en hann og Friðjón eru synir Þórðar Friðjónssonar, fyrrverandi forstjóra Kauphallarinnar, sem lést fyrir skömmu. - jab Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
„Þetta mál hefði aldrei átt að koma til enda byggðist það á misskilningi," segir Haraldur I. Þórðarson sem íhugar nú að höfða skaðabótamál eða krefjast rannsóknar á vinnubrögðum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Haraldur var ásamt Friðjóni bróður sínum og þriðja aðila grunaður um auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Málið kom upp eftir að um 250 milljóna króna millifærslur hjá Friðjóni og vini hans vöktu grunsemdir. Friðjón vann þá hjá fjármálafyrirtækinu Virðingu og átti einkahlutafélag með Haraldi sem var í viðskiptum við Virðingu. Snemma við rannsókn málsins kom í ljós að ekki var tilefni til lögreglurannsóknar. Haraldur telur að verulega hafi verið brotið gegn sér við meðferð ríkislögreglustjóra en honum var ekki gerð grein fyrir meintu sakarefni fyrr en á síðari stigum rannsóknar, sem stóð yfir í rúm tvö ár. Embættið tilkynnti honum bréfleiðis fyrir tæpum hálfum mánuði að rannsókn málsins hefði verið hætt. Það sama á við um aðra í málinu. „Ég hef beðið mikinn skaða af þessu ferli öllu. DV gekk mjög langt í ósmekklegum fullyrðingum í þessu máli og gerði sitt ýtrasta til að draga nafn föður míns heitins inn í málið. Ég íhuga nú að leita réttar míns," segir Haraldur en hann og Friðjón eru synir Þórðar Friðjónssonar, fyrrverandi forstjóra Kauphallarinnar, sem lést fyrir skömmu. - jab
Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent