Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood 24. febrúar 2011 08:00 endar kannski í Hollywood Mitchell Hurwitz, skapari Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að Direktören for det hele þar sem Benedikt Erlingsson fór á kostum í hlutverki túlks. Hann segist bíða eftir símtali frá Hollywood. „Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku," segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Hann hefur fengið stórkanónurnar Bryan Singer og Ron Howard í lið með sér og ætlar sjálfur að leikstýra bandarísku útgáfunni, samkvæmt kvikmyndavefsíðu Empire. Benedikt og Friðrik Þór Friðriksson léku stórt hlutverk í dönsku myndinni; Friðrik var íslenskur útrásarvíkingur en Benedikt túlkurinn hans. „Þetta var burðarhlutverkið í myndinni og nú bíð ég bara eftir símtalinu frá þeim. Ekki nema þeir striki út hlutverk túlksins," segir Benedikt og viðurkennir að hann hafi aldrei heyrt þessa Hurwitz getið og þaðan af síður þáttanna hans þótt þeir hafi hlotið fjöldann allan af Emmy-verðlaunum og Golden Globe styttu. Ekki liggur fyrir hvenær tökur á amerísku útgáfunni eiga að hefjast en Benedikt á ljúfar og sérkennilegar minningar frá samstarfinu við von Trier, sem er annálaður furðufugl. „Myndin var öll tekin upp í sama húsnæðinu af því að þar var svo gott mötuneyti og svo var boðið upp á bjór og snafs í hádeginu. Hann vildi eiginlega helst að allir væru fullir, allavega leikkonurnar, og varð hálffúll þegar fólk vildi ekki drekka meira. Að öðru leyti var óskaplega þægilegt að vinna með honum."- fgg Golden Globes Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku," segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. Hann hefur fengið stórkanónurnar Bryan Singer og Ron Howard í lið með sér og ætlar sjálfur að leikstýra bandarísku útgáfunni, samkvæmt kvikmyndavefsíðu Empire. Benedikt og Friðrik Þór Friðriksson léku stórt hlutverk í dönsku myndinni; Friðrik var íslenskur útrásarvíkingur en Benedikt túlkurinn hans. „Þetta var burðarhlutverkið í myndinni og nú bíð ég bara eftir símtalinu frá þeim. Ekki nema þeir striki út hlutverk túlksins," segir Benedikt og viðurkennir að hann hafi aldrei heyrt þessa Hurwitz getið og þaðan af síður þáttanna hans þótt þeir hafi hlotið fjöldann allan af Emmy-verðlaunum og Golden Globe styttu. Ekki liggur fyrir hvenær tökur á amerísku útgáfunni eiga að hefjast en Benedikt á ljúfar og sérkennilegar minningar frá samstarfinu við von Trier, sem er annálaður furðufugl. „Myndin var öll tekin upp í sama húsnæðinu af því að þar var svo gott mötuneyti og svo var boðið upp á bjór og snafs í hádeginu. Hann vildi eiginlega helst að allir væru fullir, allavega leikkonurnar, og varð hálffúll þegar fólk vildi ekki drekka meira. Að öðru leyti var óskaplega þægilegt að vinna með honum."- fgg
Golden Globes Lífið Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Bólugrafinn bavíani, óþolandi asni og svalt sjarmatröll Gagnrýni „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“