Sigmar hættur sem Eurovision-þulur 23. febrúar 2011 09:00 Hættur Sigmar Guðmundsson ætlar ekki að lýsa Eurovision í ár en útvarpskonan góðkunna Hrafnhildur Halldórsdóttir ætlar að fylla hans skarð. „Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf
Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00