Íbúar í Húnaþingi vestra himinlifandi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. desember 2011 19:00 Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður. Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður.
Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira