Óljóst hver fær milljónina - mun borga með bros á vör 26. október 2011 17:50 Verðmæti úranna voru mest 70 milljónir króna. Mynd / Stefán Karlsson „Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð," segir sonur Franks Michelsen, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru tekin í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum fyrir níu dögum síðan. Einn hefur verið handtekinn og þrír aðrir eftirlýstir. Verðmæti úranna voru á bilinu 50 - 70 milljónir króna. Róbert segir fjölskylduna ótrúlega þakkláta lögreglunni, sem tókst að upplýsa rán sem lögregluembætti í Evrópu eiga í fyllstu erfiðleikum með, en upp hafa komið keimlík rán í skarptgripabúðum í öðrum löndum. Svo virðist sem ræningjarnir, sem eru allir pólskir að uppruna, hafi komið hingað til lands gagngert til þess að ræna búðina. Þeir hafa engin tengsl við Ísland svo vitað sé. „Við erum bara gríðarleg þakklát lögreglunni fyrir óeigingjarnt og þrotlaust starf en við vitum hversu erfiðar aðstæður lögreglumenn vinna við, svo ég tali nú ekki um lág laun," segir Róbert. Það er ljóst að lögreglan mun ekki þiggja milljónina sem Frank lofaði hverjum þeim sem gæti gefið upplýsingar um málið. Róbert segist ekki vita til þess að lögreglan hafi upplýst málið vegna vísbendinga frá almenningi, „sé svo þá mun faðir minn borga milljónina með bros á vör," segir Róbert sem ítrekar þakklæti fjölskyldunnar til lögreglunnar. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
„Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð," segir sonur Franks Michelsen, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru tekin í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum fyrir níu dögum síðan. Einn hefur verið handtekinn og þrír aðrir eftirlýstir. Verðmæti úranna voru á bilinu 50 - 70 milljónir króna. Róbert segir fjölskylduna ótrúlega þakkláta lögreglunni, sem tókst að upplýsa rán sem lögregluembætti í Evrópu eiga í fyllstu erfiðleikum með, en upp hafa komið keimlík rán í skarptgripabúðum í öðrum löndum. Svo virðist sem ræningjarnir, sem eru allir pólskir að uppruna, hafi komið hingað til lands gagngert til þess að ræna búðina. Þeir hafa engin tengsl við Ísland svo vitað sé. „Við erum bara gríðarleg þakklát lögreglunni fyrir óeigingjarnt og þrotlaust starf en við vitum hversu erfiðar aðstæður lögreglumenn vinna við, svo ég tali nú ekki um lág laun," segir Róbert. Það er ljóst að lögreglan mun ekki þiggja milljónina sem Frank lofaði hverjum þeim sem gæti gefið upplýsingar um málið. Róbert segist ekki vita til þess að lögreglan hafi upplýst málið vegna vísbendinga frá almenningi, „sé svo þá mun faðir minn borga milljónina með bros á vör," segir Róbert sem ítrekar þakklæti fjölskyldunnar til lögreglunnar.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira