Friðrik Dór afhjúpar nýjan stíl Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2011 16:35 Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira