Völdu laxinn í staðinn fyrir gullið 18. október 2011 10:54 Íbúar í litlu sveitarfélagi í suðurhluta Alaska ákváðu að hafna gull- og koparnámuvinnslu við stöðuvatn í sveitarfélaginu og það þótt sú vinnsla hafi átt að skapa 1.000 ný störf fyrir íbúana sem glíma við töluvert atvinnuleysi. Kosið var um málið og hafnaði naumur meirihlutinn gullvinnslunni. Það sem hékk á spýtunni var að í vatinu er að finna eina stærstu eldisstöð fyrir svokallaðan rauðlax í Alaska en hann getur orðið allt að 14 pund að stærð í vatninu. Með gullvinnslunni voru dagar laxeldisins hugsanlega taldir vegna mengunnar frá námurekstrinum. Mengunin hefði einnig getað skaðað aðra fiskstofna í vatninu sem ber heitið Iliamna Lake. Þekkt fólk blandaði sér í baráttuna um framtíð vatnsins, þar á meðal leikarinn Robert Redford. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Íbúar í litlu sveitarfélagi í suðurhluta Alaska ákváðu að hafna gull- og koparnámuvinnslu við stöðuvatn í sveitarfélaginu og það þótt sú vinnsla hafi átt að skapa 1.000 ný störf fyrir íbúana sem glíma við töluvert atvinnuleysi. Kosið var um málið og hafnaði naumur meirihlutinn gullvinnslunni. Það sem hékk á spýtunni var að í vatinu er að finna eina stærstu eldisstöð fyrir svokallaðan rauðlax í Alaska en hann getur orðið allt að 14 pund að stærð í vatninu. Með gullvinnslunni voru dagar laxeldisins hugsanlega taldir vegna mengunnar frá námurekstrinum. Mengunin hefði einnig getað skaðað aðra fiskstofna í vatninu sem ber heitið Iliamna Lake. Þekkt fólk blandaði sér í baráttuna um framtíð vatnsins, þar á meðal leikarinn Robert Redford.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira