Apple á topp tíu yfir verðmætustu vörumerkin - Coke enn á toppnum 4. október 2011 14:42 Mynd/AP Apple tæknifyrirtækið hefur nú í fyrsta sinn komist á topp tíu listann yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Listinn er gefinn út árelga af fyrirtækinu Interbrand og þar eru vörumerki verðlögð og miðað við ýmsa þætti á borð við afkomu og styrk vörumerkisins sjálfs. 100 fyrirtæki eru á listanum á hverjum tíma og er Apple hástökkvari þessa árs og er nú metið á tæpa 34 milljarða dollara. Sjö af vörumerkjunum tíu eru úr tækniiðnaðinum, merki á borð við Google, IBM og Microsoft. Verðmætasta vörumerki veraldar er þó gosdrykkurinn góðkunni, Coca Cola. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple tæknifyrirtækið hefur nú í fyrsta sinn komist á topp tíu listann yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Listinn er gefinn út árelga af fyrirtækinu Interbrand og þar eru vörumerki verðlögð og miðað við ýmsa þætti á borð við afkomu og styrk vörumerkisins sjálfs. 100 fyrirtæki eru á listanum á hverjum tíma og er Apple hástökkvari þessa árs og er nú metið á tæpa 34 milljarða dollara. Sjö af vörumerkjunum tíu eru úr tækniiðnaðinum, merki á borð við Google, IBM og Microsoft. Verðmætasta vörumerki veraldar er þó gosdrykkurinn góðkunni, Coca Cola.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira