Leikskólahetja í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2011 18:15 Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira