Landsliðið í andspyrnu tapaði fyrir Norðmönnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 17:45 Frá leik Íslands og Noregs í andspyrnu í gær. Mynd. / andspyrna.is Íslenska landsliðið í andspyrnu þurfti að lúta í gras fyrir því norska í gær en leikurinn fór fram á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. Andspyrna hefur sprottið upp hér á Íslandi að undanförnu en um er að ræða ástralskan fótbolta. Um var að ræða fyrsta landsleikinn í andspyrnu á íslenskri grundu en landslið Íslands hefur áður tekið þátt í tveimur alþjóðlegum mótum erlendis. Ísland byrjaði leikinn í gær betur og skoraði fyrsta markið. Gestirnir svöruðu um hæl og komust síðan yfir stuttu síðar. Í hálfleik munaði aðeins þremur mörkum, en þegar upp var staðið unnu Norðmenn sannfærandi sigur með 61 stigi gegn 28. Norska liðið er mest megnis skipað af brottfluttum Áströlum sem eru búsettir í Noregi og því er þetta feikna sterkt lið á Evrópskum mælikvarða. Andspyrna hefur verið stunduð hér á landi síðastliðin tvö ár og er í mikilli sókn. Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gær en ekki svo sáttur við úrslitin. „Þetta var frábær skemmtun þar sem við náðum oft á tíðum að sýna ágætis leik og veita norska liðinu harða keppni“. „Það kom þó í ljós mikill styrkleikamunur í síðari hálfleik þegar þeir sigu fram úr okkur og kláruðu leikinn örugglega,“ sagði Eyjólfur við vefsíðuna andspyrna.is eftir leikinn í gær. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Íslenska landsliðið í andspyrnu þurfti að lúta í gras fyrir því norska í gær en leikurinn fór fram á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. Andspyrna hefur sprottið upp hér á Íslandi að undanförnu en um er að ræða ástralskan fótbolta. Um var að ræða fyrsta landsleikinn í andspyrnu á íslenskri grundu en landslið Íslands hefur áður tekið þátt í tveimur alþjóðlegum mótum erlendis. Ísland byrjaði leikinn í gær betur og skoraði fyrsta markið. Gestirnir svöruðu um hæl og komust síðan yfir stuttu síðar. Í hálfleik munaði aðeins þremur mörkum, en þegar upp var staðið unnu Norðmenn sannfærandi sigur með 61 stigi gegn 28. Norska liðið er mest megnis skipað af brottfluttum Áströlum sem eru búsettir í Noregi og því er þetta feikna sterkt lið á Evrópskum mælikvarða. Andspyrna hefur verið stunduð hér á landi síðastliðin tvö ár og er í mikilli sókn. Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gær en ekki svo sáttur við úrslitin. „Þetta var frábær skemmtun þar sem við náðum oft á tíðum að sýna ágætis leik og veita norska liðinu harða keppni“. „Það kom þó í ljós mikill styrkleikamunur í síðari hálfleik þegar þeir sigu fram úr okkur og kláruðu leikinn örugglega,“ sagði Eyjólfur við vefsíðuna andspyrna.is eftir leikinn í gær.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira