Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði