Moody´s íhugar að lækka lánshæfi Bandaríkjanna 14. júlí 2011 08:01 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett AAA lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á athugunarlista með neikvæðum horfum. Líklega mun Moody´s lækka þessa einkunn ef þingmenn á Bandaríkjaþingi komast ekki að samkomulagi við Barack Obama forseta um að hækka skuldaþak hins opinbera í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun Moody´s setti markaði úr skorðum seint í gærkvöldi vestan hafs og í Asíu í nótt. Miklar sveiflur voru á gengi dollarans og í lokin hafði dollarans veikst nokkuð gagnvart evrunni og jeninu. Sú veiking heldur áfram í morgun. Heimsmarkaðsverð á olíu gaf einnig eftir í nótt eftir að hafa farið hækkandi í gærdag. Ástæða þessar lækkunar eru nýjar tölur frá Bandaríkjunum um rúmlega 3% samdrátt í bensínnotkun þarlendis í síðasta mánuði. Í morgun hefur olíuverðið þó hækkað að nýju. Tunnan af Brent olíunni stendur í tæpum 118 dollurum. Heimsmarkaðsverð á gull heldur áfram að slá met. Únsan af gulli stendur í rúmum 1.590 dollurum og hefur verðið aldrei verið hærra. Álverðið breyttist lítið á markaðinum í London í gær og lauk deginum í 2.480 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið hefur sveiflast í kringum 2.500 dollara undanfarnar vikur.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira