Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 93 sm lax veiddist í Elliðaánum Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 93 sm lax veiddist í Elliðaánum Veiði