Englandsbanki segir tölvudómsdag vera ógn 8. júlí 2011 13:32 Englandsbanki vill að sjálfvirkir slökkvarar verði settir í öll tölvukerfi kauphalla í heiminum, það er kerfin sem stunda sjálfvirk viðskipti. Þetta á að koma í veg fyrir svipaðan atburð og varð í maí á síðasta ári þegar heimurinn var aðeins 20 mínútum frá algeru efnahagshruni. Innsláttarvilla hjá verðbréfasala í kauphöllinni í New York varð þess valdandi að Dow Jones vísitalan hrapaði um 9,2% á 20 mínútum. Ástæðan var að hin sjálfvirku tölvukerfi settu í gang gífurlega brunaútsölu á bandarískum hlutabréfum. Fjallað er um málið í Jyllands Posten. Þar kemur fram að Andy Haldene forstöðumaður fjármálastöðugleika hjá Englandsbanka segir að heimurinn þurfi ekki að bíða með það að viðurkenna að fyrrgreindur atburður var ekki tilviljun. „Við lærðum verðmæta lexíu af þessum atburði um markaðina. Ekki bara að þeir eru ófullkomnir heldur að mistök geta sent kerfislægar höggbylgjur í gegnum þá,“ segir Haldene í ræðu sem hann hélt í Kína um málið. Það sem Haldene á við eru háhraðaviðskipti eða High Frequency Trades (HTF) en þau komu skriðunni af stað í kauphöllinni í New York. Tölvukerfi geta nú framkvæmt um 40.000 HTF á sama tíma og það tekur að blikka augunum. Ef stórmarkaðir væru með svipað kerfi gæti fjölskylda keypt allt sem hún þyrfti til lífstíðar á innan við sekúndu. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Englandsbanki vill að sjálfvirkir slökkvarar verði settir í öll tölvukerfi kauphalla í heiminum, það er kerfin sem stunda sjálfvirk viðskipti. Þetta á að koma í veg fyrir svipaðan atburð og varð í maí á síðasta ári þegar heimurinn var aðeins 20 mínútum frá algeru efnahagshruni. Innsláttarvilla hjá verðbréfasala í kauphöllinni í New York varð þess valdandi að Dow Jones vísitalan hrapaði um 9,2% á 20 mínútum. Ástæðan var að hin sjálfvirku tölvukerfi settu í gang gífurlega brunaútsölu á bandarískum hlutabréfum. Fjallað er um málið í Jyllands Posten. Þar kemur fram að Andy Haldene forstöðumaður fjármálastöðugleika hjá Englandsbanka segir að heimurinn þurfi ekki að bíða með það að viðurkenna að fyrrgreindur atburður var ekki tilviljun. „Við lærðum verðmæta lexíu af þessum atburði um markaðina. Ekki bara að þeir eru ófullkomnir heldur að mistök geta sent kerfislægar höggbylgjur í gegnum þá,“ segir Haldene í ræðu sem hann hélt í Kína um málið. Það sem Haldene á við eru háhraðaviðskipti eða High Frequency Trades (HTF) en þau komu skriðunni af stað í kauphöllinni í New York. Tölvukerfi geta nú framkvæmt um 40.000 HTF á sama tíma og það tekur að blikka augunum. Ef stórmarkaðir væru með svipað kerfi gæti fjölskylda keypt allt sem hún þyrfti til lífstíðar á innan við sekúndu.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira