Berlusconi sektaður um 93 milljarða 9. júlí 2011 14:16 Fininvest, eignarhaldsfélag Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið sektað um 560 milljónir evra eða um 93 milljarða kr. Það var dómstóll í Mílanó sem komst að þessari niðurstöðu en sektin er tilkomin vegna mútugreiðslna Fininvest þegar félagið náði yfirráðum yfir útgáfufyrirtækinu Mondadori frá fjölmiðlasamsteypunni CRI sem er höfuðkeppninautur fjölmiðlaveldis Berlusconi á Ítalíu. Dómari lagði blessun sína yfir yfirtöku Fininvest á sínum tíma árið 1991 en sá dómari var síðar dæmdur fyrir spillingu í starfi. Ljóst var að hann lét múta sér til að komast að þessari niðurstöðu. Í frétt um málið á BBC segir að Berlusconi hafi reynt að koma löggjöf í gegnum ítalska þingið sem hefði eyðilagt mál CRI gegn Fininvest. En jafnvel áköfustu stuðingsmenn forsætisráðherrans á þinginu gátu ekki kyngt þeirra löggjöf. Árið 2009 taldi Berluconi að á tuttugu árum þar á undan hefði hann mætt 2.500 sinnum í dómssal í yfir 100 sakamálum sem höfðuð hafa verið gegn honum. Lögfræðikostnaður hans á þessu tímabili nemur um 200 milljónum evra eða um 33 milljörðum kr. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fininvest, eignarhaldsfélag Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið sektað um 560 milljónir evra eða um 93 milljarða kr. Það var dómstóll í Mílanó sem komst að þessari niðurstöðu en sektin er tilkomin vegna mútugreiðslna Fininvest þegar félagið náði yfirráðum yfir útgáfufyrirtækinu Mondadori frá fjölmiðlasamsteypunni CRI sem er höfuðkeppninautur fjölmiðlaveldis Berlusconi á Ítalíu. Dómari lagði blessun sína yfir yfirtöku Fininvest á sínum tíma árið 1991 en sá dómari var síðar dæmdur fyrir spillingu í starfi. Ljóst var að hann lét múta sér til að komast að þessari niðurstöðu. Í frétt um málið á BBC segir að Berlusconi hafi reynt að koma löggjöf í gegnum ítalska þingið sem hefði eyðilagt mál CRI gegn Fininvest. En jafnvel áköfustu stuðingsmenn forsætisráðherrans á þinginu gátu ekki kyngt þeirra löggjöf. Árið 2009 taldi Berluconi að á tuttugu árum þar á undan hefði hann mætt 2.500 sinnum í dómssal í yfir 100 sakamálum sem höfðuð hafa verið gegn honum. Lögfræðikostnaður hans á þessu tímabili nemur um 200 milljónum evra eða um 33 milljörðum kr.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent