Boris Becker rífst við móður Andy Murray Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 09:45 Becker vann Wimbledon mótið þrisvar sinnum á sínum tíma Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Becker hefur reynt að draga úr ummælum sínum en finnst engu að síður að frú Murray ætti að verja minni tíma með syni sínum á keppnisferðalaginu. „Ég velti bara fyrir mér hvort ungur maður í þessu starfi þurfi að hafa móður sína hjá sér öllum stundum. Hugsanlega hef ég rangt fyrir mér en ég sé ekki mömmu Nadals, Federer eða Djokovic,“ segir Becker. Á Guardian kemur fram að Becker finnist að Murray verði að gera það sem er best fyrir sjálfan sig. „Mömmur hinna horfa á úrslitaleikina, jafnvel undanúrslitin en þær reyna ekki að hafa áhrif á spilamennsku sona sinna. En þetta snýst auðvitað ekkert um hvað mér finnst. Það mikilvæga er að þetta fyrirkomulag virki fyrir Andy,“ sagði Becker. Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Becker hefur reynt að draga úr ummælum sínum en finnst engu að síður að frú Murray ætti að verja minni tíma með syni sínum á keppnisferðalaginu. „Ég velti bara fyrir mér hvort ungur maður í þessu starfi þurfi að hafa móður sína hjá sér öllum stundum. Hugsanlega hef ég rangt fyrir mér en ég sé ekki mömmu Nadals, Federer eða Djokovic,“ segir Becker. Á Guardian kemur fram að Becker finnist að Murray verði að gera það sem er best fyrir sjálfan sig. „Mömmur hinna horfa á úrslitaleikina, jafnvel undanúrslitin en þær reyna ekki að hafa áhrif á spilamennsku sona sinna. En þetta snýst auðvitað ekkert um hvað mér finnst. Það mikilvæga er að þetta fyrirkomulag virki fyrir Andy,“ sagði Becker.
Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira