Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 11:00 Serena Williams felldi tár að loknum sigri sínum í 1. umferð Wimbledon Mynd/Getty Images Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum. Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Fótbolti „Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Sport Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Körfubolti Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Handbolti „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Fótbolti Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni Fótbolti Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Fótbolti Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Sport Gæti orðið dýrastur í sögu KR Íslenski boltinn Norsk handboltastjarna með krabbamein Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ „Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM „Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Norsk handboltastjarna með krabbamein Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Vrkić í Hauka Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Snorri Dagur í úrslit á EM Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Spila um Forsetabikarinn á HM Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Sjá meira
Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum.
Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Fótbolti „Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Sport Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Körfubolti Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Handbolti „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Fótbolti Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni Fótbolti Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Fótbolti Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Sport Gæti orðið dýrastur í sögu KR Íslenski boltinn Norsk handboltastjarna með krabbamein Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ „Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Elísabet stýrði Belgum til sigurs í generalprufunni fyrir EM Markadrottning afgreiddi mótherja Íslands í síðasta leik fyrir EM „Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Norsk handboltastjarna með krabbamein Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Vrkić í Hauka Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Kraftaverkakona sem þekkir Ísland út og inn Snorri Dagur í úrslit á EM Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Spila um Forsetabikarinn á HM Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Sjá meira